Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Qupperneq 50

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Qupperneq 50
og annarra yfirvalda að nauðsyn þess að lagfæra lagatexta, telji hann þess þörf. I þess stað hefur hann borið fyrir sig 77. gr. hegningarlaga, en ef höfð er viðmiðun af öðrum greinum laga takmarkar sú grein í raun ekki svo heimild hans til þess að klára með skilvirkari hætti mál einstakra afbrotamanna, gefa út ákæru og sjá til þess að þau verið dómtekin með stuttum fyrirvara. A meðan síbrotamönnum er gefinn afsláttur af refsingu eftir því sem þeir fremja fleiri afbrot, á meðan þeir gera sér grein fyrir að ekki er gefin út ákæra á hendur þeim, á meðan þeir halda óslitnum afbrotaferli, á meðan seinagangur einkennir afgreiðslu mála þeirra, á meðan ekki er tekið með skilvirkum hætti á málum ungra afbrotamanna, á meðan dóntar eru svo vægir að síbrotamönn- um finnist jafnvel borga sig að sitja inni til hvíldar og á meðan þeim er veittur lítill sálfræðilegur stuðningur, eiga afbrot eftir að aukast hér á landi. Undanfarið hafa afbrotamál verið að þróast eins og annað hér á landi. Nú er að koma fram kynslóð ungra manna, sem þegar eru að verða mikilvirkir á afbrotasviðinu. Það má hins vegar með sanni segja að ávallt hafi verið til mikilvirkir einstaklingar á þessu sviði, en nú eru þeir orðnir fleiri og afkasta- meiri. Þeir ganga skipulega til verks og aðgerðir þeirra eru miskunnarlausari. Þeir hafa og aðrar fyrirmyndir en áður var og viðhorf þeirra til afbrota er annað og vcrra. Enn sem komið er þó ákveðið óskipulag á skipulaginu. Ef svona heldur áfram sem horfir og ekkert verður að gert, m.ö.o. að haldið verði áfram að óbreyttu, verður þess ekki langt að bíða að hér myndist sterkir og skipulagðir afbrotaflokkar. Reynsla annarra þjóða í Skandinavíu, í Evrópu og annars staðar er a.m.k. slík. Afbrotaflokkar hafa komið upp áður en jafnan hefur tekist að tvístra meðlimum þeirra, en slíkt er að verða æ erfiðara. Þess vegna er aldrei nauðsynlegra en nú að viðkomandi aðilar hlusti á þær kröfur sem gerðar eru um að skilvirkja þurfi réttar- dóms- og viðurlagakerfið og einskis má láta ófreistað til þess að málum verði þannig komið fyrir að kerfið verði í stakk búið til þess að sinna hlutverki sínu á sem áhrifaríkastan hátt. Og það jafnvel þó að breyta þurfi lagaákvæðum. Með lagaákvæðunum þarf engu síður að vernda hinn almenna borgara fyrir síbrotamönnum en síbrota- mennina sjálfa. í dag er því öfugt farið, ef tekið er mið af fenginni reynslu. Grænar baunir í grænum belg sjá heiminn eðlilega í grænu ljósi. Allir erum við í mismunandi stöðu, en eigum þó að keppa að sama marki. Hver og einn skoðar sameiginleg málefni út frá mismunandi forsendum. Hver og einn skoðar hlutina út frá þeim forsendum sem hann þekkir. Það er ekkert rangt við það því að þær eru eflaust réttar hvað hvern og einn varðar, en þær þurfa í raun og veru ekki að vera réttar forsendur þeirrar heildarmyndar sem nauð- synleg er til þess að sjá megi samhengi hlutanna. Með öðrum orðum; það getur verið erfitt að klappa með einungis annarri hendinni. Grundvöllur löggæslu er þjónustan við fólkið. Það er fólkið sjálft sem málið snýst um. Þá á ég ekki einungis við starfsfólkið sjálft, starfsemina, lagalegan grundvöll eða annað þvíumlíkt. Ég reikna með að slíkt hið santa eigi að gilda um aðrar stofnanir fólksins. Trúnaður og skyldur lögreglu gagnvart fólkinu 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.