Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Qupperneq 57

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Qupperneq 57
í fjórða hluta náms skal stúdent ljúka prófi í níu kjörgreinum og semja ritgerð eða ljúka sambærilegu lokaverkefni, auk þess að Ijúka æfingum í úrlausn raunhæfra verkefna með fullnægjandi árangri. Fyrir hver áramót ákveður lagadeild að minnsta kosti átján kjörgreinar til kennslu á einstökum misserum á næstu tveimur háskólaárum. Kennsla í hverri kjörgrein fer fram á einu misseri. Samhliða vali á kjörgreinum skal stúdent einnig velja svið til ritgerðar eða lokaverkefnis og einn af kennurum deildarinnar sem umsjónarkennara í því námi, en valið skal háð samþykki kennarans og deildarforseta. Stúdent getur ekki lokið ritgerð eða öðru lokaverkefni nema hann hafi áður staðist próf í minnst sex kjörgreinum. Til að standast próf í lagadeild þarf stúdent að hljóta minnst einkunnina 6,0 í hverri grein um sig en 7,0 í almennri lögfræði ásamt ágripi af réttarsögu. Ný reglugerðarákvæði um námsskipan taka til stúdenta sem hófu laganám haustið 1992. 4. STÖÐUBREYTINGAR. Davíð Þór Björgvinsson, dósent, sem kennt hefur sifjarétt undanfarin ár hætti störfum hjá lagadeild í nóvember 1993. 5. STJÓRN ORATORS, FÉLAGS LAGANEMA, STARFSÁRIÐ 1993- 1994. Stefán Eiríksson formaður, Eyvindur G. Gunnarsson varaformaður, Kristján B. Thorlacius gjaldkeri, Gísli Tryggvason ritstjóri Úlfljóts, Jónína S. Lárusdóttir funda- og menningarmálastjóri, Kristín Helga Markúsdóttir skemmtanastjóri og Edda Andrésdóttir alþjóðaritari. Gunnar G. Schram deildarforseti SKÝRSLA UM LAGASTOFNUN HÁSKÓLA ÍSLANDS 26. FEBRÚAR 1993 - 28. febrúar 1994 Starfslið Þessir kennarar voru í fullu starfi við Lagstofnun 1993-1994: Amljótur Bjömsson, Bjöm Þ. Guðmundsson, Gunnar G. Schram, Jónatan Þórmundsson, Magnús Kjartan Hannesson, Markús Sigurbjörnsson, Páll Sigurðsson, Ragn- heiður Bragadóttir, Sigurður Líndal, Stefán Már Stefánsson og Þorgeir Örlygs- son. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.