Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Side 58

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Side 58
Stjórn Stjóm stofnunarinnar skipa: Amljótur Björnsson, Björn Þ. Guðmundsson, Jónatan Þórmundsson og Sigurður Líndal. Stjórn Orators hefur tilnefnt Jónas Þór Guðmundsson í stjómina. Sigurður Líndal gegnir starfi forstöðumanns. Stjómin hélt einn fund á tímabilinu 26. febrúar 1993 - 28. febrúar 1994. Ársfundur var haldinn 28. febrúar 1994. Rannsóknir 1993 - 1994 Rannsóknir og ritstörf kennara í fullu starfi við lagadeild sem teljast starfa við Lagastofnun: Arnljótur Björnsson Ritstörf: Stutt yfirlit um skaðabótaskyldu lögmanna og önnur bótaúrræði. Tímarit lögfræðinga 43 (1993). bls. 77-98. Leiðréttingar og viðbætur við Skaðabótarétt (Kennslubók fyrir byrjendur), Reykjavík 1986. Hið ísl. bókmenntafélag. Rv. 1993, 51 bls. Accept af risiko (risikoovertagelse) og samtykke som civil- og strafferetligt problem. Forhandlingeme pá det 32. nordiske juristmpde i Reykjavík den 22.- 24. august 1990. Rv. 1993, bls. 384-390. Fyrirlestrar: Brottfall skaðabótaréttar og endurkröfuréttar. Fluttur á málþingi Lögfræð- ingafélags íslands 16. október 1993 á Selfossi. Ritstjórn: í ritnefnd Nordiske domme i sjpfartsanliggender. Björn Þ. Guðmundsson Ritstörf: Hvers vegna stenst ekki lagafrumvarpið um EES? Morgunblaðið (81) 12. janúar 1993. Er ekki rétt að rukka þá? (Grein um bókaskattinn) Morgunblaðið (81) 6. júní 1993. Fyrirlestrar: Um samningu dóma. Inngangsorð og þátttaka í pallborðsumræðum á náms- stefnu Dómarafélags íslands í Skíðaskálanum í Hveradölum 2. apríl 1993. Frumvarp til stjórnsýslulapa. Inngangsorð og þátttaka í pallborðsumræðum á fundi Lögfræðingafélags Islands 15. apríl 1993 í Lögbergi. 52

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.