Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Page 61

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Page 61
Rannsóknir: Fjölþáttaflutningar. Tímabundnir og ferðbundnir farmsamningar. Unnið að rannsóknum á íslenskum og alþjóðlegum orkurétti. Réttur til auðlinda í jörðu skv. íslenskum rétti. Markús Sigurbjörnsson Ritstörf: Einkamálaréttarfar. Fjölrituð kennslubók. Rv. 1993, 303 bls. Fyrirlestrar: Lög um gjaldþrotaskipti; Samskipti milli skiptastjóra og lögreglu vegna gruns um refsiverða háttsemi í tengslum við gjaldþrot. Fluttur 26. febrúar 1993 hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Ritstjórn: Ritstjóri Lagasafns. Rannsóknir: Réttarfar. Kafli í yfirlitsriti um íslenskan rétt á ensku, 30 bls. Unnið að riti um fullnustugerðir. Páll Sigurðsson Ritstörf: Lagaþættir - Greinar af ýmsum réttarsviðum. Háskólaútgáfan. Rv. 1993, 381 bls. Lagaþættir II - Greinar af ýmsum réttarsviðum. Háskólaútgáfan. Rv. 1993, 468 bls. Þrjár stórhátíðir í sögu Háskóla íslands. Tímarit Háskóla íslands 6, nr. 6. (1993), bls. 35-45. Fyrirlestrar: Almannaréttur - almenn viðhorf og þróun réttarreglna. Fluttur á ráðstefnu um almannarétt og landnot á vegum Landverndar, Ferðafélags íslands, Stéttar- sambands bænda o.fl. 24. apríl 1993. Helstu atriði íslensks umhverfisréttar. Fluttur á námsstefnu heilbrigðisfull- trúa 7. maí 1993. 55

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.