Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Page 65

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1994, Page 65
Um eignarhald á landi og náttúruauðlindum. Fluttur 16. apríl 1993 á ársfundi Landsvirkjunar í Stjómstöð Landsvirkjunar, Bústaðavegi 7, Reykjavík. Rannsóknir: Unnið áfram að samningu bókar, sem ber heitið Þinglýsingalögin -Skýringar. Unnið áfram að samningu kennslubókar á sviði almenna hluta kröfuréttarins. Unnið að samningu bókar, sem hefur að geyma skýringar við einkaleyfalög nr. 17/1991 og lög um hönnunarvemd nr. 48/1993, ásamt Jóni L. Amalds, héraðsdómara. Starfsemi gerðardóms og þjónustumiðstöðvar Á tímabilinu frá 26. febrúar 1993 til 28. febrúar 1994 bárust verkefnanefnd alls 7 beiðnir um verkefni, en 13 bárust á sama tímabili 1992 til 1993. Sex voru afgreiddar á tímabilinu. Fjórar voru frá einkaaðilum, en 3 frá opinberum. Engin beiðni barst um gerðardóm. Fyrir liggur flokkuð skrá yfir álitsgerðir og gerðardóma sem Lagastofnun hefur staðið að. Er hún varðveitt í skrifstofu lagadeildar. Formaður verkefna- nefndar er Þorgeir Örlygsson prófessor. Aðrir í nefndinni eru Markús Sigur- bjömsson prófessor og Davíð Þór Björgvinsson dósent. Sigurður Líndal 59

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.