Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Side 12

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Side 12
Elsa S. Þorkelsdóttir er framkvœmdastjóri Jafnréttisráðs Brynhildur G. Flóvenz er lögfrœðingur á skrifstofu Jafnréttisráðs Brynhildur G. Flóvenz og Elsa S. Þorkelsdóttir: SAMNINGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA UM AFNÁM ALLRAR MISMUNUNAR GAGNVART KONUM EFNISYFIRLIT 1. INNGANGUR 2. KVENNARÉTTUR 3. SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR OG JAFNRÉTTI KYNJA 4. KVENNASAMNINGUR SAMEINUÐU ÞJÓÐANNA 4.1 Almennt 4.2 Akvæði samningsins. 4.3 Skyldur aðildarríkja. 4.4 CEDAW nefndin. 4.5 Túlkun samningsins. 4.6 Kvennasamningurinn og íslenskur réttur. 5. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Samningur Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart kon- um, CEDAW, hefur verið allnokkuð til umfjöllunar að undanfömu. Skýrsla ís- lenskra stjórnvalda um framkvæmd samningsins var tekin til skoðunar hjá Sam- einuðu þjóðunum í byrjun ársins 1996 og mættu fulltrúar félagsmálaráðuneytis og Skrifstofu jafnréttismála til New York til að gera grein fyrir framkvæmd hans hér á landi. Þá helgaði Kvenréttindafélag íslands landsfund sinn umfjöllun 6

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.