Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 23
CEDAW nefndin þeim tilmælum til íslenskra stjómvalda að sérstök fræðsla yrði skipulögð fyrir dómara og er það mál til skoðunar innan stjómkerfisins og hjá Dómarafélagi Islands. Fræðsla til úrskurðaraðila innan stjómsýslunnar er einnig mikilvæg í þessu samhengi, bæði um ákvæði samningsins og þær skyldur sem stjómvöld hafa tekið á sig en einnig á raunvemlegri stöðu kvenna og karla í samfélaginu. I þeirri áætlun sem samþykkt var á ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um málefni kvenna í Beijing haustið 1995 er mikil áhersla lögð á alla fræðslu og að jafnréttissjónarmiðið sé fléttað allri opinberri stefnumótun. Auk fræðslunnar er því lykilatriði hér að til staðar sé sem mest vitneskja um raun- vemlega stöðu kvenna og karla, þ.m.t. að allar tölfræðiupplýsingar hins opin- bera séu aðgreindar eftir kyni. Til að tryggja sem jöfnust áhrif kynjanna á alla stefnumótun er mikilvægt að konur og karlar sitji til jafns í opinberum nefndum og annars staðar þar sem stefnumótun og ákvarðanataka fer fram. Akvæði stjómarskárinnar og jafnréttislaga er ætlað að vemda konur gegn hvers konar misrétti. Hlutverk kæranefndar jafnréttismála, en hún er skipuð þremur lögfræðingum, tveimur samkvæmt tilnefningu Hæstaréttar og einum skipuðum af félagsmálaráðherra án tilnefningar, er að taka við ábendingum um brot á ákvæðum jafnréttislaga, rannsaka mál af því tilefni og senda að rannsókn lokinni niðurstöður til þeirra aðila er mál varðar. Niðurstöður eða álit nefndar- innar er ekki bindandi fyrir aðila. Þegar mál fer fyrir dómstóla er það á byrj- unarreit þrátt fyrir umfjöllun og álit nefndarinnar en ekki lagður dómur á mat nefndarinnar. I jafméttislögum er hins vegar að finna mjög mikilvægt ákvæði um málshöfðunarheimild kærunefndar fallist aðili ekki á niðurstöður hennar, sbr. 21. gr. jafméttislaga. Þegar kæranefnd höfðar mál fyrir dómstólum f.h. þess sem nefndin telur að brotið hafi verið á er það þolandanum að kostnaðarlausu. Kæmnefnd jafméttismála, þ.e. ríkið, greiðir málskostnaðinn. Nefndin hefur ekki fjármagn til að fylgja öllum málum eftir en þrátt fyrir það er hér um mikil- vægt ákvæði að ræða og liður í að tryggja konum raunverulega vemd gegn mis- rétti vegna kynferðis. Engin athugun hefur verið gerð á því hvort og hvemig þeir dómar sem gengið hafa og snerta konur sérstaklega taka mið af kvennasamningi Samein- uðu þjóðanna. Þó verður ekki hjá því komist að nefna eina mikilvæga reglu sem dómstólar hafa mótað og er í fullu samræmi við þá aðgerðarskyldu sem kvenna- samningurinn byggir á. I dómum Hæstaréttar frá 2. desember 1993 og 28. nóv- ember 1996 er staðfest sú skylda atvinnurekenda að velja umsækjanda sem er af því kyni sem er í minnihluta í viðkomandi starfsgrein, þegar umsækjendur af gagnstæðu kyni teljast jafnhæfir til að gegna starfi. í báðum þessum málum var um að ræða að karl hafði verið tekinn fram yfir konu. Kæmnefnd jafnréttismála hefur túlkað lögin og dómana svo að hið sama eigi að gilda ef hallar á karla í starfsgrein og kona er ráðin. Þessi regla byggir m.a. á 1. gr. jafnréttislaga en þar segir að tilgangur laganna sé að koma á jafnrétti og jafnri stöðu kvenna og karla á öllum sviðum, 3. gr. sem heimilar sérstakar tímabundnar aðgerðir til að koma á jafnrétti kynja og 5. gr. þar sem lögfest er sú skylda atvinnurekanda að vinna 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.