Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Blaðsíða 77
aðferðum og greiningum erfðafræðinnar hefur fleygt hratt fram á nokkrum und- anfömum árum og svo mun væntanlega verða áfram. Þau vandamál sem hér hafa verið nefnd verða því hugsanlega úr sögunni áður en langt um líður. Það sem hér hefur verið sett fram veitir alls ekki einhlít svör við þeim lög- fræðilegu álitaefnum sem kunna að rísa varðandi DNA-rannsóknir og þýðingu þeirra fyrir úrlausnir dómsmála. Ekki hefur heldur verið vakið máls á öllum þeim vandamálum sem hugsanlega koma upp við mat á sönnunargildi þessara sérfræðilegu rannsókna. Tækniframfarir, þróun erfðafræðinnar og úrlausnir dómstóla þar sem DNA-rannsóknum hefur verið beitt í sönnunarfærslunni hljóta að ráða miklu um það hvaða þýðingu slíkar rannsóknir geta haft. Aðal- atriðið er þó að DNA-rannsóknum verði beitt þannig að þær leiði sem oftast til að sannleikurinn komi í ljós og að á honum verði byggt við úrlausnir dómsmála. HEIMILDIR: Eriksen, Birthe: „Anvendelse af DNA-analyser i kriminalsager“. Politiets ársberetning 1993, bls. 42-45. Garde, Peter: „DNA i straffeprocessen". Nordisk Tidskrift for Kriminalvidenskab 1995, bls. 1-31. Mevág, Bente og Solveig Jacobsen: „DNA-en ny máte á avslpre forbryteme pá“. Krim- inalitet i Norge, bls. 167-185. Norske Publicationer A.S. i samarbeid med Krimin- alteknisk Forum. Neufeld, Peter J. og Neville Colman: „When Science Takes the Witness Stand“. Scientific American, maí 1990, bindi 262, nr. 5, bls. 18-25. NOU 1993:31. Norges Offentlige Utredninger. „DNA-analyse i straffesaker". Statens Forvaltningstjeneste Seksjon. Statens Trykning. Oslo 1993. „Sekur eða saklaus? DNA-fingrafarið“. Sæmundur á Selnum. Tímarit Háskóla fslands 1996, 1. tbl. 2. árg. Viðtal Sigríðar Matthíasdóttur við Sigurð Ingvarsson líffræðing, bls. 38-42. Sigurður Ingvarsson og Alfreð Ámason: „Norrænn PCR-lyklabanki til rannsókna á erfðamengi mannsins". Læknablaðið 1994: 80, bls. 124-126. Stefán Már Stefánsson: „Urn sérfróða meðdómsmenn". Tímarit lögfræðinga, 4. hefti 1995, bls. 282-291. 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.