Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Side 33

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Side 33
vert hefði verið að fjalla nánar um og má þar m.a. nefna þá mörgu fyrirvara sem hin ýmsu ríki hafa gert við einstök ákvæði samningsins.16 Það er skoðun okkar að samningur sem þessi geti bætt réttarstöðu kvenna víða um heim. Því má auðvitað velta fyrir sér hvort betra sé að hafa ákvæði um jafnrétti og kvenfrelsi í sérstökum samningum eða fella þau inn í stærri mann- réttindasáttmála. Rök eru fyrir hvorutveggja en mestu máli skiptir þó að rétt- indin séu tryggð með afgerandi hætti. Vissulega má bæta kvennasamninginn á ýmsa lund til að gera hann virkari. Að okkar mati er nauðsynlegt að tryggja kæruleið fyrir þær konur sem telja réttindi sín samkvæmt samningnum ekki virt. Þá vantar tilfinnanlega ákvæði í samninginn um ofbeldi gagnvart konum svo eitthvað sé nefnt. I heildina tekið er það mat okkar að kvennasamningur Sameinuðu þjóðanna sé allrar athygli verður og einn áfangi á annars nokkuð grýttri leið til jafnréttis kynjanna. HEIMILDIR: Brynhildur G. Flóvenz: „Kvennaréttur, hvað er það?“. Úlfljótur nr. 3, 1997. Cook, Rebecca J.: „State Accountability Under the Women's Convention". Human Rights of Women 1995. Cook, Rebecca J.: „Are Women Still Separate and Unequal?". Canadian Council on Intemational Law: Proceedings 315-347. Human rights and development (1986). Dahl, Tove Stang (red): Kvinnerett I og II. Universitetsforlaget AS. Oslo 1985. Jafnréttisráð og Félagsvísindastofnun: Launamvndun og kvnbundinn launamunur. Reykjavík 1995. McClimans, Else Leona: „Kvinner, juss og menneskerettigheter - hvor gár vi fra Beij- ing“. Retfærd nr. 1/1994. Thune, Gro Hillestad: „Kvinner og menneskerettigheter". Mennesker og rettigheter nr. 2/1994. Tomasevski, Katarina: „Forbeholden aspekt". Mennesker og rettigheter nr. 2/1994. United Nations: „The United Nations and the Advancement of Women 1945-1995“. The United Nations Blue Books Series, Volume VI. New York 1995. Wadstein, Margareta: „FN-konventionen om avskaffande av all slags diskriminering av kvinnor". Raoul Wallenberg Institute. report nr. 7. 16 Sjá um fyrirvara m.a. Cook, Rebecca J.: (1986) Human rights and development: Are Women Still Separate and Unequal? Canadian Council on Intemational Laws; Proceedings 315-347 og Tomasevski, Katarina: (1994) Forbeholden aspekt. Mennesker og rettigheter nr. 2/1994. 27

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.