Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 52

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 52
áframhaldandi hagnýtingar fiskimiðanna í skjóli úthlutaðra leyfa frá ríkis- valdinu. I framhaldi af því hafa handhafar veiðiheimildanna áunnið sér atvinnu- réttindi, en þau njóta vemdar eignarréttarákvæðis stjómarskrárinnar eins og rakið var í kafla 2.1 hér að framan. Ekki er hægt að segja, að rétthöfum veiðiheimildanna hafi við hina nýju lagasetningu verið fengin einhver þau afnotaréttindi í hendur, sem þeir ekki höfðu þegar við gildistöku laganna. Hitt er eigi að síður ljóst, að ákveðnir þættir í útfærslu hins nýja kerfis hafa fært handhöfum þessara afnotaréttinda í hendur ýmsar heimildir, sem þeir ekki nutu áður, og er þar um að ræða heimildir sem almennt eru taldar fylgja eignarráðum eigenda. Réttarstaðan er því engan veg- inn að öllu leyti sú hin sama og áður var. Er þar helst að geta þess nýmælis lag- anna, að veiðiheimildimar voru gerðar framseljanlegar, þ.e. þær geta gengið kaupum og sölum. Af því leiðir, að eftirleiðis em kaup veiðiheimilda einasta leið þeirra, sem ekki höfðu veiðireynslu á viðmiðunarárunum, til að komast inn í kerfið. í eldra kerfi voru fjárhagslegir hagsmunir útgerðarmanna fyrst og fremst bundnir markaðsverði skipa þeirra. I gildandi kerfi em hinir fjárhagslegu hags- munir fyrst og fremst tengdir markaðsverði þeirra veiðiheimilda, sem nýttar em á skipunum. Þetta er mikil breyting frá því sem var, en þessa staðreynd verður að skoða í því ljósi, að í gildandi fiskveiðistjómunarkerfi, sem takmarkar að- gang að auðlindinni, geta ekki allir fengið veiðiheimildir. Það sýnist vera sann- gjöm viðmiðun að leggja til gmndvallar veiðireynslu á tilteknu tímabili, því nýtt kerfi, sem virðir ekki atvinnuréttindi þeirra, sem fyrir em, getur gert að engu verðmæti þeirra atvinnutækja, sem þeir hafa komið sér upp. Skip og veið- arfæri gætu orðið þeim verðlaus eða verðlítil, ef veiðireynslan er virt að vettugi, og er ekki hægt að útiloka, að eigendumir gætu öðlast bótarétt af því tilefni. 6.5 Nánar um hina nýju stöðu Hin nýja staða mála, sem varð til með núgildandi lögum um stjóm fiskveiða, skal nú skoðuð nokkm nánar: 1. Það er óbreytt, að enginn einn einstaklingur hefur slíkan umráðarétt yfir veiðiréttinum, að aðrir, sem fullnægja sömu skilyrðum, séu útilokaðir frá því að nýta sér hann. Hins vegar er þessi réttur ekki lengur almennur, hann er takmarkaður við þrengri hóp rétthafa, sem veiðir í skjóli úthlutaðra veiði- leyfa ríkisvaldsins. 2. Eftir sem áður er um að ræða hagnýtingarrétt, bundinn við skip, en sá réttur er takmarkaðri en áður var. 3. Þessum takmarkaða nýtingarrétti verður ráðstafað með löggemingi, þ.e. hann getur gengið kaupum og sölum, og hann verður leigður. 4. Rétturinn sem slíkur verður ekki veðsettur, en getur eigi að síður óbeint verið gmndvöllur lánstrausts. 5. Rétturinn getur, að því er best verður séð, gengið að erfðum með skipi eins 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.