Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Síða 64

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Síða 64
arra, því að þjóðin sem slík hefur engar þær heimildir, sem almennt felast í eignarrétti. Hins vegar felst í þessu orðalagi ákveðin markmiðsyfirlýsing, þ.e. að nýta beri fiskistofnana við landið til hagsbóta fyrir þjóðarheildina, auk þess sem segja má, að í yfirlýsingunni felist nokkur árétting hinnar fomu reglu um rétt manna til veiða í hafalmenningum innan þeirra marka, sem lög segja til um hverju sinni. Þótt veiðiheimildir séu réttindi, sem njóta margvíslegrar vemdar laga og stjómarskrár, stendur það því ekki í vegi, að löggjafinn geti gert ýmsar breyt- ingar á gildandi fyrirkomulagi fiskveiðistjómunar. Leiðir það bæði af al- mennum valdheimildum löggjafans til að kveða á um breytt skipulag atvinnu- og efnahagsmála, og þeim fyrirvara, sem fram kemur í 1. gr. fiskveiðistjómun- arlaganna, að úthlutun veiðiheimilda myndi ekki eignarrétt eða óafturkallanlegt forræði einstakra aðila yfir veiðiheimildum. Dómstólar hafa nú þegar vikið að því í úrlausnum sínum, að rétthafamir hafi að lögum ekki tryggingu fyrir því, að þeir geti síðar notað veiðiheimildimar sér til tekjuöflunar, þótt réttindin séu þeim verðmæt nú um sinn. Telja verður, að löggjafinn geti a.m.k. gert eftirtaldar breytingar á núverandi fiskveiðistjómunarkerfi: Löggjafinn getur afnumið núverandi stjómkerfi fiskveiða og gefið veiðar frjálsar, án þess að slíkt leiði til bótaskyldu af hálfu ríkisins gagnvart handhöf- um veiðileyfa. Með sama hætti getur löggjafinn afnumið núverandi kerfi og tekið upp annað kerfi, án þess að slíkt leiði til bótaskyldu, enda eigi núverandi rétthafar þá að- gang að nýju kerfi og njóti þar jafnræðis á við aðra. Loks verður að telja, að löggjafinn hafi rúmar heimildir til þess að breyta eða lagfæra núverandi kerfi, enda sé við slíkar breytingar gætt jafnræðis og mál- efnalegra sjónarmiða að öðm leyti. Ekki er hægt að útiloka, að breytingar á núverandi fiskveiðistjómunarkerfi bitni svo hart á einstökum aðilum, sem em handhafar veiðiheimilda í núverandi kerfi, að bótaskyldu geti varðað samkvæmt eignamámsákvæði stjómarskrár- innar. Skrá yfir tilvitnaða dóma: Lyfrd. IX 809 Lyfrd. X 20, 601, 60 H 1937 322 H 1964 573 H 1964 960 H 1981 181 H 1981 1584 H 1988 1532 H 1996 2518 H 1996 2956 H 1996 3002 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.