Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 69

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 69
tiltekinn fjöldi erfðamarka. Viðmiðunarreglan er sú að mæld eru nægjanlega mörg erfðamörk til að niðurstöður rannsóknarinnar verði öruggar. Oftast kemur fram í niðurstöðunum hversu marktækar þær eru. Er þá gefið upp hverjar hlutfallslegar líkur eru á því að erfðaefni sem unnin eru úr tilteknu lífssýni séu úr ákveðnum einstaklingi eða að erfðaefni í bami séu einnig hjá meintum föður. Reiknað er út hve miklar líkur eru á því að niðurstöðumar séu réttar. Upplýsingar um einkenni em staðlaðar og fást í gagnabönkum þar sem þeir em. Útreikningurinn segir til um það hverjar líkumar em á því að óskyldur ein- staklingur hafi sömu samsætur og fram hafa komið við greininguna. í fað- emismálum er reiknað út hve miklar líkur em á því að erfðaefnin sem borin vom saman hjá bami og meintum föður hafi bamið fengið frá honum en ekki ein- hverjum öðmm. Ef í Ijós kemur hins vegar að erfðaeinkennin sem borin em saman era ekki úr sama einstaklingi eða erfðaeinkenni sem bam hefur erft frá föð- ur geta ekki verið frá hinum meinta bamsföður verða niðurstöður rannsóknar- innar þær að ekki sé um samband að ræða milli þeirra lífssýna sem greind vom. Þegar DNA-rannsókn er beitt til að ganga úr skugga um faðemi bams eru borin saman ákveðin erfðaeinkenni bamsins við tiltekin erfðaeinkenni foreldra þess. Þessi samanburður er í raun ekki flókinn og niðurstöður eru oftast örugg- ar. Þótt eldri aðferðir sem notaðar voru til að staðreyna faðemi bama hafi verið nokkuð ömggar, en þær byggðust á því að greina blóðflokka bams og foreldra, veittu þær ekki jafn miklar og góðar upplýsingar og DNA-rannsóknir gera. Nið- urstöður vom heldur ekki eins öruggar og þær sem fást með DNA-greiningum. Með samanburði á tilteknum erfðaþáttum fæst næstum ömgg vissa fyrir því hvaða erfðaþætti tiltekinn einstaklingur hefur fengið frá foreldmm sínum. Á sama hátt er unnt með DNA-rannsókn að staðreyna að t.d. erfðaefni í sýni sem fundist hefur á vettvangi glæps hefur komið úr ákveðnum einstaklingi. Rannsókn getur þó allt eins leitt í ljós að erfðaefnið í sýni sem fundist hefur geti ekki verið úr viðkomandi einstaklingi. Niðurstöður úr slíkum mælingum eða greiningum eru oftast öruggar ef þær eru mögulegar á annað borð. Þær eru ör- uggar vegna þess að erfðaefnin sem komin eru úr sama einstaklingi em ná- kvæmlega eins en ólík ef þau em úr tveimur einstaklingum. Hins vegar geta til- tekin atriði haft áhrif á greiningu þannig að hún gefi ekki rétta mynd af þeim einkennum sem verið er að mæla. Verður vikið að því vandamáli síðar. DNA-rannsóknir em almennt taldar merkilegar vegna þess að með þeim er oft unnt að sanna tiltekin atriði með vísindalegum aðferðum. Þær em hins vegar vandmeðfamar og dæmi eru um að niðurstöður úr þeim hafa verið oftúlkaðar eða jafnvel mistúlkaðar. Ónákvæmt orðalag í álitsgerð um niðurstöður DNA- greininga getur t.d. leitt til mistúlkunar á því sem rannsóknin hefur raunveru- lega leitt í ljós. Það á að sjálfsögðu við um allar sérfræðilegar rannsóknir að þær má hvorki oftúlka né mistúlka. Sé það gert er hætta á að dómar verði kveðnir upp á röngum forsendum. Ef hins vegar rétt er að farið og niðurstöður sem rannsóknir hafa leitt í ljós em aðeins túlkaðar í samræmi við þau lögmál sem þær em byggðar á ætti ekki að vera slík hætta á ferðum. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.