Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Page 78

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Page 78
Ingveldur Einarsdóttir er dómarafulltrúi í Héraðsdómi Reykjavíkur Ingveldur Einarsdóttir: FÁEIN ORÐ UM SÆNSKA DÓMSTÓLA EFNISYFIRLIT FORMÁLI 1. INNGANGUR 2. DÓMSTÓLAR 2.1 Almennir dómstólar 2.2 Almennir stjómsýsludómstólar 2.3 Sérdómstólar 2.4 Dómstólaráð 3. DÓMARAR 3.1 Embættisdómarar og leikmannadómendur 3.2 Dómarafulltrúar 4. LOKAORÐ FORMÁLI Veturinn 1996-1997 veittust mér þau forréttindi að fá að dveljast í Uppsölum við laganám, auk þess sem ég kynnti mér eftir föngum sænskt réttarfar og dóm- stóla, svo og meðferð bamavemdarmála. í þessari stuttu grein er ætlun mín að gera dálitla grein fyrir sænska dómstólakerfinu sem í mörgum atriðum er veru- lega frábmgðið því íslenska. Það er væntanlega nokkur fengur þeim, sem til að mynda lesa sænsk lögfræðirit eða fylgjast með málarekstri fyrir sænskum dóm- stólum að hafa einhverja innsýn í dómstólakerfið. Má vera að einhverjum þyki 72

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.