Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 80

Tímarit lögfræðinga - 01.02.1998, Qupperneq 80
Millidómstólar almennu dómstólanna eru sex í Svíþjóð og er áfrýjunarfrestur þrjár vikur frá dómi undirréttar. I einstaka tilviki fer millidómstóllinn með fyrsta dómstigið og má sem dæmi nefna ef höfða þarf skaðabótamál á hendur dómurum undirréttanna vegna vanrækslu eða brots r opinberu starf. Einnig fer millidómstóll með fyrsta dómstigið, þar sem lög kveða beinlínis á um það, en það er í algjörum undantekningartilvikum. Afrýjun til hæstaréttar sætir miklum takmörkunum og má því fullyrða að millidómstóllinn fari með efsta dómstigið í flestum málum. Hæstiréttur gefur áfrýjunarleyfi líkt og Hovrátten en þó því aðeins að ljóst þyki að mál sé þess eðlis að dómur gæti orðið fordæmisskapandi á réttarsviðum þar sem óvissa hefur ríkt. A sama hátt verður áfrýjunarleyfi ekki gefið út liggi slíkur dómur fyrir í sambærilegu máli. Af ofangreindu er ljóst að nokkuð þarf til að máli verði skotið til æðra dóm- stóls til endurskoðunar, en ástæður þess má m.a. rekja til þess að Svíar telja að meginþunginn eigi að hvfla á fyrsta dómstiginu. Þar fari t.d. fyrsta sönnunarfærsla fram og sönnunarfærsla sé þess eðlis að best sé að meta hana á fyrsta dómstigi. Önnur rök sem hnígi að sömu niðurstöðu séu þau að gæta verði þess að öll mál fái réttláta málsmeðferð, en ekki einungis þau mál sem skotið er til æðra dóms. Einnig er bent á að dómstigin hafi mismunandi hlutverk og þau verði að helga sig þeim hlutverkum. Þannig eigi millidómstigið einungis að vera leiðbeinandi og gæta þess að mistök hafi ekki verið gerð á lægra dómstigi og æðsta dómstigið eigi einungis að helga sig þeim málum sem orðið geti fordæmisskapandi. 2.2 Almennir stjórnsýsludómstólar Almennu stjómsýsludómstólamir (förvaltningsdomstolar) eru Lánsrátt, Kammarrátt og Regeringsrátt. Lánsrátt er lægsta dómstigið, Kammarrátt er millidómstig og Regeringsrátten er æðsta dómstigið. Meginverkefni almennu stjómsýsludómstólanna er að leysa úr ágreiningi milli einstaklinga og samfé- lagsstofnana, svo sem ríkis, sveitarfélaga og kirkju. Almennu stjómsýsludóm- stólamir leysa því úr margs konar ólflcum ágreiningsefnum, þar á meðal ágrein- ingi vegna ökuleyfissviptinga, skattamálum, málum vegna þvingunarúrræða gagnvart bömum, neyðarvistun geðsjúkra og vímuefnaneytenda, svo fátt eitt sé talið. I Svíþjóð eru almennir stjómsýsludómstólar 24 og þar starfa um 200 lög- fræðingar. Skjóta má úrlausnum þeirra til millidómstóls en þeir eru fjórir tals- ins. Hið sama gildir um áfrýjun til millidómstóls á stjómsýslustigi og um al- mennu dómstólana. Þannig gefur Kammarrátten ekki út áfrýjunarleyfi nema því aðeins að ástæða sé til að ætla að niðurstöðu undirréttar verði breytt, eða ef mikilvægt er frá almennu sjónarmiði að málinu sé skotið til æðra dómstigs, til dæmis í málum sem orðið geta fordæmisskapandi, eða ef fyrir hendi em að öðm leyti sérstakar ástæður sem réttlætt geti að áfrýjunarleyfi verði gefið út. Vem- legar takmarkanir em á áfrýjun til efsta dómstigsins, Regeringsrátten, og er áfrýjunarleyfi aðeins gefið út í undantekningartilvikum. I flestum málaflokkum er áfrýjunarfrestur þrjár vikur. 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.