Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 30
en umhverfisáhrif framkvæmda sem falla í hina tvo flokkana, (2) og (3), eru óviss. Framkvæmdir sem valdar eru í flokk (1) eru þar vegna þess að reynsla og þekking hefur leitt í ljós að þær valda umtalsverðum umhverfisáhrifum umfram aðrar framkvæmdir.71 Af þeirn 117 úrskurðum um mat á umhverfisáhrifum sem kveðnir voru upp í gildistíð eldri laga voru langflestir vegna framkvæmda á skyldulista. Einungis 9 af 117 voru úrskurðir vegna frekara mats á umhverfisáhrifum, sem fyrr segir, og af þeim voru 8 vegna framkvæmda á skyldulista samkvæmt eldri lögum og 5 af þeim vörðuðu vegagerð í dreifbýli.72 Eins og ég kom að í 5. kafla vekur það athygli hversu sjaldan hefur verið komist að þeim niðurstöðu að matsskyldar framkvæmdir muni hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og í gildistíð eldri laga var aldrei komist að þeirri ótvíræðu lokaniðurstöðu að tiltekin framkvæmd í heild sinni myndi hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og þar af leiðandi lagst gegn henni í sam- ræmi við c lið 1. mgr. 11. gr. þeirra laga. Hins vegar virðist heimildin í b lið 1. mgr. 11. gr. eldri laga nokkrum sinnum hafa verið notuð og gerð krafa um könn- un einstakra þátta án þess þó að fyrir lægi skýr niðurstaða um umhverfisáhrifin. Dæmi um þessa nálgun er t.d. að finna í ÚS 13/00 og ÚS 21/99. Við þetta bætist að tveir úrskurðir hafa verið kveðnir upp samkvæmt gildandi lögum þar sem komist er að þeirri niðurstöðu að viðkomandi framkvæmdir muni hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og var ekki fallist á þær, sjá ÚS 7/01, sbr. ÚS 4/00,73 svo og ÚS 8/01.74 Eg legg áherslu á að allur samanburður er hér erfiður þar sem hver fram- kvæmd er sérstök að einhverju leyti, m.a. vegna staðsetningar. Hins vegar er það skoðun mín að ýmis stærðarmörk hafi verið færð of langt niður á skyldu- listanum, flokkur (1), þ.e.a.s. umfram þá skyldu sem alþjóðlegar skuldbindingar leggja á herðar íslenska ríkinu í ljósi þess að niðurstaða úrskurðar mats á um- hverfisáhrifum hefur afar sjaldan staðfest umtalsverð umhverfisáhrif fram- kvæmda í þeim flokki. Þess ber þó að gæta að í mörgum tilvikum er einungis vísað til tegundar framkvæmdar eða rekstrar en engin stærðarmörk gefin upp á skyldulista. I þeim tilvikum er vafalaust gengið út frá því að framkvæmdin eða 71 Rétt er að geta þess að margvíslegar mannlegar athafnir hafa eða geta haft f för umtalsverð um- hverfisáhrif en eru þó ekki háðar opinberu mati á umhverfisáhrifum. Hér má t.d. nefna umhverf- isáhrif vegna mengunar sem stafa frá dreifðum uppsprettum, svo sem ökutækjum, flugvélum og skipum, svo og umhverfisáhrif vegna fiskveiða og hefðbundins landbúnaðar. 72 Sjá nánar US 6/94 og ÚS 1/95, ÚS 10/95 og ÚS 19/96, ÚS 5/96 og tís 7/97, ÚS 18/96 og tíS 8/97, tíS 9/97 og tíS 3/98, tíS 11/98 og tíS 4/99, IJS 10/99 og tís 17/99, tís 12/99 og tís 9/00, tíS 18/99 og tíS 13/00. Framkvæmdir sem úrskurðaðar voru í frekara mat, en hafa enn ekki skilað sér, eru tíS 8/96, tíS 1/98, ÚS 2/99, ÚS 7/99, IJS 21/99, ÚS 4/00, tís 7/00 og ÚS 8/00. Allir þessir úrskurðir varða framkvæmdir á skyldulista samkvæmt eldri lögum. 73 Þegar þessi grein var skrifuð hafði úrskurðinum verið skotið til umhverfisráðherra en niðurstaða lá ekki fyrir. 74 Þessunt úrskurði hefur einnig verið skotið til umhverfísráðherra. 178
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.