Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 11

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 11
(2) Svokallaður skyldulisti7 er ekki að öllu leyti sambærilegur í viðkomandi löggjöf Norðurlandanna. (3) Loks má nefna að umhverfisaðstæður eru mismunandi á Norðurlöndum og erfitt og e.t.v. markleysa ein að bera saman niðurstöður mats á umhverfis- áhrifum þótt áhrif sambærilegra framkvæmda hafi verið metin eða draga miklar ályktanir af fjölda, t.d. fjölda stjómsýslukæra eða dómsmála, því sambærilegar framkvæmdir geta að sjálfsögðu haft í för með sér mismunandi umhverfis- áhrif.8 2. VÍTT OG BREITT UM MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM 2.1 Þróunin í Bandaríkjunum Kerfisbundið mat á umhverfisáhrifum stefnumarkandi áætlana, þ.m.t. fmm- vörpum til laga, og framkvæmda áður en þær eru samþykktar eða heimilaðar á sér rúmlega þriggja áratuga sögu og hófst gerð slrkra mata í Bandaríkjunum í samræmi við bandarísku NEPA lögin (National Environmental Policy Act) frá 1969 og þau markmið og almennu lagasjónarmið sem þau innihalda og varða mat á umhverfisáhrifum, sbr. einkum 101.-102. gr. laganna.9 Lögin gilda fyrst og fremst um umfangsmiklar framkvæmdir á vegum sambandsstjómarinnar10 sem framkvæma á innan ríkja Bandaríkjanna og eru taldar hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Um helmingur ríkja Bandaríkjanna hefur samþykkt samsvarandi löggjöf vegna framkvæmda sem em á vegum annaira aðila en sambandsstjómarinnar, t.d. á vegum ríkisstjóma einstakra ríkja Bandaríkj- anna.11 I (c) lið 2. mgr. 102. gr. NEPA laganna koma fram þau meginatriði sem mat á umhverfisáhrifum (matsskýrsla) á að ná til. Þetta em í stórum dráttum upp- lýsingar um: 7 Hér er átt við viðauka I með tilskipun 97/11/EB. 8 Athuganir C. Wood á löggjöf og meðferð mála sem varða mat á umhverfisáhrifum í Bandaríkj- unum, Bretlandi, Nýja Sjálandi, Astralíu. Kanada, Hollandi og samkvæmt tilskipun 85/337/EBE leiða í ljós að Iöggjöf og framkvæmd mats á umhverfisáhrifum, þ.m.t. málsmeðferð, er afar mis- munandi í þessum löndum. Jafnframt er málsmeðferð vegna leyfisveitinga fjölbreytt, t.d. er í sum- um löndum ekki fyrir að fara formlegri málsmeðferð og hjá öðrum er ferill skipulagsáætlana not- aður. Sjá nánari umfjöllun hjá C. Wood í Environmental Impact Assessment A Comparative Review. Longman Group Limited, England 1995. 9 í (c) lið 2. mgr. 102. gr. NEPA laganna segir: „all agencies of the Federal Government shall... (c) include in every recommendation or report on proposals for legislation and other major Federal actions significantly affecting the quality of the human environment, a detailed statement ..." Sjá nánari umfjöllun hjá t.d. C. Wood, bls. 1, et seq., og 2. kafla, svo og „Programmatic and Strategic Environmental Impact Assessments - Concepts, Development, Pitfalls and Possibilities". Nordic Council of Ministers, TemaNord 1996:589, ritstjóri og aðalhöfundur I. Carlman. bls. 9-14, og bls. 18, et seq. 10 A ensku: Federal Govemment. 11 C. Wood, bls. 3 og 26. 159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.