Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 83

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 83
afleiðutekna er einstaklingum hlotnast. í báðum tilvikum er því um að ræða hagnað af ófymanlegu lausafé samkvæmt 1. mgr. 15. gr., sbr. 8. tl. C-liðar 7. gr. SL. Hins vegar er skatthlutfallið af þeim breytilegt eftir rekstrarformi hlutaðeig- andi fyrirtækis. Þannig skattleggjast afleiðutekjur, er manni sem stundar at- vinnurekstur eða sjálfstæðan atvinnurekstur hlotnast, með 38,76% eða eftir atvikum 43,76%, er hlutafélagi hlotnast með 30% og sameignarfélagi hlotnast með 38%. Að öðm leyti gilda hliðstæðar reglur um skattlagningu slíkra tekna og hjá einstaklingum. 5. MEÐFERÐ TAPS AF AFLEIÐUM Leiði afleiðusamningur til afhendingar undirliggjandi verðmætis skattleggst hún saman með því. Sé hið undirliggjandi verðmæti vara fer því um skatt- lagninguna samkvæmt B-lið 7. gr. SL, krafa þá samkvæmt 1. mgr. 8. gr. SL, fyrnanleg eign þá samkvæmt 11. gr., sbr. 13. gr. sömu laga, o.s.frv. Eins er þessu farið um tapið. Sé hið undirliggjandi verðmæti vara má þannig gjaldfæra það samkvæmt 1. mgr. 1. tl. 31. gr. SL, krafa þá samkvæmt 51. gr., sbr. 1. tl. 31. gr. SL, fymanleg eign þá samkvæmt 34. gr. SL. Þetta em tiltölulega víðtækar frá- dráttarheimildir. Öðru máli gegnir hins vegar ef hið undirliggjandi verðmæti er fjárfestingarmunur því að þá takmarkast frádrátturinn við hagnað af sölu sams konar eignar á sama ári, sbr. 23. gr. SL. Tap af sölu hlutabréfa, sem keypt hafa verið samkvæmt valréttarsamningi, má því aðeins draga frá hagnaði af sölu hlutabréfa er skattaðili hefur selt á sama ári. Eins er þessu farið þegar afleiðu- samningur leiðir ekki til afhendingar hins undirliggjandi verðmætis því að þá telst afleiðan sjálfstæð eign og breytir engu í því sambandi hvers eðlis hið undirliggjandi verðmæti er. Tap af sölu afleiðna sem ekki leiðir til afhendingar hins undirliggjandi verðmætis má því aðeins draga frá hagnaði af sölu sams konar verðmæta á sama ári. Fyrirtæki sem verður fyrir slíkum útgjöldum getur því ekki dregið tapið frá reglulegum tekjum í rekstri. 6. KOSTNAÐUR VIÐ GERÐ AFLEIÐUSAMNINGA Skattlagning hagnaðar beinist að nettósöluverði og brúttókaupverði. Þar sem uppgjör afíeiðusamninga lýtur hagnaðarkerfi má draga beinan kostnað við gerð þeirra frá söluverði en hins vegar bætist beinn kostnaður, sem aðili verður fyrir við gerð þeirra, við kaupverð.48 Sem dæmi um slíkan kostnað má nefna þóknun til verðbréfamiðlara fyrir að annast viðskiptin. Hvað frádráttarbærni annars kostnaðar varðar, svo sem vaxta af tryggingarfé vegna hugsanlegs taps af af- leiðuviðskiptum, ber að greina á milli þess hvort skattaðili er einstaklingur eða fyrirtæki. Hagnaður, sem einstaklingum hlotnast af afleiðuviðskiptum, telst fjármagnstekjur og skattur af þeim er brúttóskattur en af því leiðir að hann 48 Sjá annars vegar 20. gr. SL og hins vegar 2. mgr. 10. gr. SL. 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.