Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 70

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 70
sé að krefjast greiðslu fyrir hann. Áskriftarréttindum þessum má ekki rugla saman við áskriftarblöð sem væntanlegir hluthafar skrá nafn sitt á í tengslum við almenn hlutafjárútboð og innihalda ósk um að kaupa hlutafé í hlutaðeigandi félagi fyrir ákveðna krónutölu. Má sem dæmi þessa nefna hlutafjánítboð Landsbanka Islands og Búnaðarbanka Islands árið 1999.25 Sama gildir um áskriftarvottorð (fondsbevis og delbevis) sem kveðið er á um í 38. gr. HLU og hver hluthafi á rétt á að fá fyrir hvert hlutabréf er hann á þar sem greini hvers sé krafist til áskriftar að nýjum hlutum við hækkun hlutafjár eða jöfnun. Þau skattvandamál sem upp geta komið í tengslum við slík verðmæti eru þó ekki ólík þeim sem áskriftarréttindi geta valdið að því undanteknu að ekki þarf að greiða þóknun fyrir afhendingu þeirra. Er kaupverð þeirra því alltaf 0 kr. nema hlutaðeigandi hafi keypt umrædd réttindi af öðrum. Að lokum skal þess getið að í sjálfu sér er ekkert því til fyrirstöðu að hlutafélag láti áskriftan'éttindi fylgja með við kaup á hlutabréfum í því til að auka eftirspurn við sölu nýrra hluta. Ef slík réttindi eru í öðru félagi en hlutabréfin getur viðtaka þeirra þó valdið arðs- skattlagningu og grundvallast það á því að hlutafélagið verður af tekjum við afsal þeirra, tekjum sem hluthöfum hlotnast.26 3. SKATTLAGNING AFLEIÐUSAMNINGA. NOKKUR MEGINSJÓNARMIÐ 3.1 Almennt Við skattlagningu afleiðusamninga reynir á hliðstæð vandamál og þegar unt aðrar eignir er að ræða. Til að unnt sé að skattleggja þá verður þess vegna að fá svör við eftirfarandi spurningum: Hvers konar tekjur gefa afleiður af sér, eru þær skattskyldar, má draga kostnað vegna öflunar afleiðna frá tekjum, er frá- drátturinn mismunandi hjá einstaklingum og fyrirtækjum, hvemig eru tekjur og gjöld af afleiðum fundin og á hvaða ári ber að telja þau fram o.s.frv.? Þar sem afleiður eru verulega frábragðnar öðram eignum er ekki alltaf jafn auðvelt að finna svör við þessum álitamálum. Gildir það ekki hvað síst um þá grandvall- arspumingu hvort gera eigi einstakar afleiður upp sér eða saman með hinu undirliggjandi verðmæti en svar við henni skiptir verulegu máli í sambandi við það hvaða reglur eru valdar við skattlagningu þeirra. Um það og önnur vanda- mál í þessu sambandi verður rætt í næstu köflum hér á eftir. 3.2 Sérsköttun eða samsköttun Við sérsköttun (separat beskatning, separationsprincip) eru tekjur af afleiðu gerðar upp sér og skattlagðar sérstaklega. Þýðir það að litið er á hana sem sjálf- stæða eign (n. selvstendig formuesobjekt, d. selvstændigt formuegode). Leiði kaup eða sala afleiðu til afhendingar undirliggjandi verðmætis er það síðan 25 Sjá Ásmund G. Vilhjálmsson: Skattur á fjármagnstekjur og eignir, bls. 278. 26 Sjá Ásmund G. Vilhjálmsson: Skattur á fjármagnstekjur og eignir, bls. 282. 218
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.