Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 42

Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 42
ákveðnar réttmætar væntingar.102 Velta má því fyrir sér hver réttarstaðan verður ef lagst er gegn framkvæmd vegna umtalsverðra umhverfisáhrifa en leyfi til framkvæmda samt sem áður gefið út. Er þá hugsanlegt að halda því fram í dómsmáli að framkvæmdin sé óheimil vegna þess að umhverfisáhrifin eru met- in umtalsverð? Eða - á framkvæmdaraðili skilyrðislausan rétt til þess að fá út- gefið leyfi til framkvæmda ef komist er að þeirri niðurstöðu að umhverf- isáhrifin verði ekki umtalsverð og fallist á framkvæmd af Skipulagsstofnun? Eða - getur framkvæmdaraðili vænst þess að fá útgefið leyfi til framkvæmdar ef lagst er gegn framkvæmd vegna umtalsverðra umhverfisáhrifa? Hvaða rétt á almenningur? A þennan hátt má sjálfsagt halda áfram lengi. 8. MÓTVÆGISAÐGERÐIR, FYRIRBYGGJANDI AÐGERÐIR OG ÁVINNINGUR 8.1 Almennt um mótvægisaðgerðir og fyrirbyggjandi aðgerðir Eins og vikið var að í kafla 4.2 eru mótvægisaðgerðir skilgreindar á eftirfar- andi hátt í i lið 3. gr. laga nr. 106/2000: „Aðgerðir til að koma í veg fyrir, draga úr eða bæta fyrir neikvæð umhverfisáhrif‘. í j lið 3. gr. reglugerðar nr. 671/2000 um mat á umhverfisáhrifum er nánast sömu skilgreiningu að finna. Þó eru orðin „eða bæta fyrir“ ekki í j lið 3. gr. reglugerðarinnar en þar segir „eða ráða bót á“. Ekki er að fullu ljóst hvað við er átt með þessum skilgreiningum oj* engar skýr- ingar er að finna í frumvarpi því er varð að tilvitnuðum lögum. í athugasemd við 3. gr. frumvarpsins segir að stuðst hafi verið við skýringar þær sem koma fram í tilskipun 85/337/EBE og tilskipun 97/11/EB.103 Hvorki í tilskipun 85/337/EBE né í tilskipun 97/11/EB er að finna nákvæmar skýringar á mótvægisaðgerðum. Hins vegar kemur fram í lið 7.3 í 1. gr. til- skipunar 97/11/EB sem breytir 2. mgr. 5. gr. tilskipunar 85/337/EBE og í lið 5 í viðauka IV með tilskipun 97/11/EB,104 að framkvæmdaraðila beri að leggja fram upplýsingar sem varða lýsingu á ráðstöfunum sem gerðar verði til að koma í veg fyrir, draga úr og, ef hægt er, vega á móti alvarlegri umhverfisrösk- un.105 Sjá nánar 9. gr. laga nr. 106/2000 um efni matsskýrslu. Vakin er þó at- hygli á að í ÚS 7/01 segir: ... með tilvísun í lög og reglugerð um mat á umhverfisáhrifum, [skal leitast] við að bæta fyrir allt tjón sem framkvæmdir kunna að hafa í för með sér þrátt fyrir að fullljóst sé að þær aðgerðir vegi í fæstum tilfellum að fullu upp á móti hinum 102 Skýrt skal tekið fram að sjónarmið um réttmætar væntingar eru í örri þróun og lítið hefur verið fjallað um þau í íslenskum sjómsýslurétti. Jafnframt er undirstrikað að óljóst er hvaða áhrif rétt- mætar væntingar hafa eða geta haft í íslenskum rétti. 103 Alþt. 1999-2000, A-deild, þskj. 644, bls. 3483. 104 Þessi liður er samhljóða lið 5 í viðauka 111 með tilskipun 85/337/EBE. 105 A ensku segir í lið 5 í viðauka IV: „A description of the measures envisaged to prevent, reduce and where possible offset any significant adverse effects on the environment“. 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.