Tímarit lögfræðinga - 01.10.2001, Blaðsíða 95
hending ekki fram teljast afleiðumar hins vegar sjálfstæðar eignir og ber að
skattleggja þær sem lausafé samkvæmt gildandi lögum bæði hjá fyrirtækjum og
einstaklingum. í skattframkvæmd em afleiður hins vegar skattlagðar sem kröf-
ur og teljast tekjur og gjöld af þeim því vaxtatekjur og vaxtagjöld. Orkar það
tvímælis. Er því nauðsynlegt að setja hið fyrsta lagareglur um þær og má í því
sambandi hafa hliðsjón af þeim lagareglum annars staðar á Norðurlöndum sem
grein er gerð fyrir hér að ofan.
SKAMMSTAFANIR:
ALM HGL almenn hegningarlög.
DSL dönsku skattalögin.
HLU lög um hlutafélög.
SL íslensku skattalögin.
URN úrskurður rikisskattanefndar.
HEIMILDIR:
Alþingistíðindi.
Asmundur G. Vilhjálmsson: Skattaréttur 3. Reykjavík 1996.
Skattur á fjármagnstekjur og eignir. Reykjavík 1999.
Betænkning nr. 1139/1988 om Beskatning af finansielle instrumenter.
Jacobsen, Engholm, Pedersen, Jens Olav, Sigaard, Jan, Winther-Sdrensen Kurt: Skatte-
retten 1. 1. útg. Kaupmannahöfn 1989. Skatteretten 1. 3. útg. Kaupmannahöfn
1999.
FLE-fréttir, sept. 2000.
Gaukur Jörundsson: Eignaréttur II. Reykjavík 1982-83.
Guðrún Björk Bjamadóttir: „Leiðbeiningar ríkisskattstjóra varðandi kaupréttaráætlanir
fyrirtækja'i Lögmannablaðið, des. 2000, bls. 10.
Gunnar Rafn Einarsson: „Kaupréttur hlutabréfa". Tíund, fréttablað RSK, ágúst 2000,
bls. 7.
Indriði H. Þorláksson: „Hlutabréfavalsréttur". Tíund. fréttablað RSK, maí 2000, bls. 20.
„Leiðbeiningar um áætlanir fyrirtækja, sem veita starfsmönnum kauprétt á hlutabréf-
um, og staðfestingu ríkisskattstjóra á þeim“. Birt á heimasíðu RSK.
Lodin, Sven-Olof, Lindencrona, Gustaf, Melz, Peter, Silverberg, Christer: Inkomst-
skatt, - en láro- och handbok i skatteratt. 6. útg. Lundi 1997.
Lögmannablaðið, des. 2000.
Stefán Már Stefánsson: Hlutafélög og einkahlutafélög. Reykjavfk 1995.
Tímarit lögfræðinga.
Tíund. fréttablað RSK, maí og nóv. 2000.
Zimmer, Frederik, i samarbeide med Bugge, Arentz & Rasmussen advokatfirma: Bed-
rift, selskap og skatt. Inntektsbeskatning av næringsdrivende, selskaper og
selskapsdeltakere. 2. útg. Osló 1998.
Tivéus, Ulf: Skatt pá kapital. 5. útg. Stokkhómi 1996.
Tjaum, Ame: Valuta- og renteswaper. En rettslig studie. Oslo 1996.
Vala Valtýsdóttir: „Skattlagning á kauprétti hlutabréfa". FLE-fréttir, sept. 2000.
243