Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 8

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 8
iSLENSKA SJÁ VA RÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Sigurður Ingibergsson og Þórður Þórðarson, starfsmenn Tryggingamiðstöðvarinnar. skipatryggingum Tryggingamiðstöðin hf. var stofnuð árið 1956 af aðilum tengdum sjávarútvegi. í upphafi var lögð áhersla á vátryggingar fyrir þann geira atvinnulífsins, en hin síðari ár hefur hlutur annarra vátrygg- ingagreina aukist. Þrátt fyrir það skipa vátryggingar tengdar sjáv- arútvegi veigamikinn sess í rekstri félagsins og er það stærsta vátryggingafélagið í landinu á því sviði í dag. 6 Tryggingamiðstöðin kappkostar að þjónusta fyrirtæki í sjávarút- vegi vel, bæði hvað varðar trygg- ingarnar sjálfar og fjármögnun til skipakaupa. „Við bjóðum upp á allar tryggingar sem sjávarútveg- urinn þarfnast og þar sem trygg- ingar geta verið flókið mál fyrir venjulega leikmenn höfum við útbúið tryggingapakka sem tryggingaráðgjafar okkar sníða að þörfum hvers og eins við- skiptavinar. Við erum t.d. með nokkur skip í tryggingu erlendis, í Bretlandi, Þýskalandi og víðar. Þessi skip eru þá að hluta eða alveg í eigu íslenskra aðila. Þetta er þáttur í þeirri stefnu okkar að veita viðskiptavinum sem víð- tækasta þjónustu," segir Þórður Þórðarson sérfræðingur á sviði skipatrygginga hjá Trygginga- miðstöðinni. Þórður segir helstu tryggingar fyrir útgerðarmenn vera húf- tryggingu fiskiskipa, hagsmuna- tryggingu, tryggingu á afla og veiðarfærum, farmtryggingar og Tryggingamið- stöðin hf. síðast en ekki síst áhafnatrygg- ingar fyrir skipverja. „Fyrir land- vinnsluna setjum við saman pakka sem tekur til brunatrygg- ingar fasteigna og lausafjár, rekstrarstöðvunar, birgðatrygg- ingar, ábyrgðartryggingar, slysa- og/eða sjúkratryggingar fyrir eig- endur og starfsmenn og margt fleira." Samkeppni á tryggingamark- aði hefur farið harðnandi undan- ÆGIR Trygginga- miðstöðin hf. Aðalstræti 6-8 101 Reykjavík Sími: 515 2000 Fax: 515 2050 Netfang: tm@tmhf.is farin ár, því auk innlendra trygg- ingarfélaga eru nú erlendir aðilar komnir inn á markaðinn. Til að styrkja stöðu sína hafa Trygg- ingamiðstöðin og Trygging ákveðið að sameinast undir nafni Tryggingamiðstöðvarinnar og gengur sameiningin í gegn síðar á árinu. Eftir sameininguna verða starfsmenn fyrirtækisins um 90 talsins. Tryggingamiðstöðin leggur mikið upp úr að hafa í þjónustu sinni traust og gott starfsfólk sem hefur að markmiði að halda uppi góðri þjónustu á mannlegum nótum og koma fram af heiðarleika og einlægni. „Stór þáttur í góðri þjónustu er að standa vel við bakið á við- skiptavinunum þegar tjón verða því þá er komið að félaginu að afhenda þá vöru sem tryggingar- takinn var að kaupa í upphafi. Því teljum við það ákaflega mik- ilvægt fyrir viðskiptavini að vita af því að við erum til staðar þeg- ar mest á reynir. Viðskiptavinir vita að þeir eru að kaupa meira en bara trygginguna. Þjónustan þarf að vera hröð og örugg svo viðskiptavinir verði sem allra minnst frá veiðum,“ segir Sigurð- ur Ingibergsson, sem er lærður vélstjóri og vinnur í tjónaskoðun- um í skipadeild Tryggingamið- stöðvarinnar. Sýningargestir á íslensku Sjávarútvegssýningunni eru boðnir hjartanlega velkomnir á bás Tryggingamiðstöðvarinnar, E144. A básnum er sett upp lítil skrifstofa, tölvutengd við sölu- kerfi félagsins. Það gerir trygg- ingaráðgjöfum TM kleift að gefa gestum mjög ítarlegar upplýs- ingar um allt sem viðkemur tryggingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0001-9038
Tungumál:
Árgangar:
117
Fjöldi tölublaða/hefta:
1451
Skráðar greinar:
Gefið út:
1905-í dag
Myndað til:
2024
Skv. samningi við Athygli útgáfufélag Ægis er ekki hægt að sýna efni frá síðasta ári Ægis í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Fiskifélag Íslands (1905-2000)
Efnisorð:
Lýsing:
Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað: Aukablað (01.08.1999)
https://timarit.is/issue/314130

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Aukablað (01.08.1999)

Aðgerðir: