Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 68

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 68
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS F Y TÆKJAKYNNING Bjarni Gunnarsson deildarstjóri veíð arfaera verslanir / tveimur lantíshlutum Sandfell hf. er verslun á sviði veiðarfæra og útgerðarvöru. Höfuð- stöðvar fyrirtækisins hafa frá stofnun þess, árið 1964, verið á ísa- firði en Sandfell hf. rekur einnig deild í Reykjavík. Stofnfundur Sandfells hf. var haldinn sumarið 1964 á Þingeyri og voru stofnendurnir útgerðar- menn frá Þingeyri, Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal og (safirði. Upphaflega réðst félagið í inn- flutning á þorskanetum og síld- arnótum frá Japan. Fljótlega var einnig farið út í kaup á veiðarfær- um frá öðrum löndum, svo sem línubúnaði frá Noregi. Síðan hef- ur vöruúrvalið auðvitað breyst mikið í samræmi við breytingar í sjávarútvegi íslendinga. „Þegar togveiðar stórjukust og stærri skip fóru að koma til landsins þurftum við að sjálf- sögðu að fylgja þeirri þróun. Auk þess að vera með umboð fyrir fjölmarga framleiðendur veiðar- færa, vinnum við víra fyrir fiski- skip ásamt alhliða þjónustu við flotann," segir Gísli Jón Hjalta- son, framkvæmdastjóri Sand- fells hf. Helstu erlendu umboð Sand- fells hf. eru ScanRope frá Nor- egi, sem framleiðir togvír og Sandfell hf. landfestatóg, FRAM með keðjur og lása, einnig frá Noregi og Drahtseilverk með vinnsluvír frá Þýskalandi. Auk þess er talsvert flutt inn frá Englandi og Dan- mörku. í júní síðastliðnum sameinað- ist veiðarfæradeild Marco ehf. Sandfelli hf. Með Marco bætist Sandfelli góður liðsauki m.a. um- boð fyrir Cotesi, tóg og garn frá Portúgal, Momoi net frá Japan Sandfell hf. Suðurgötu, 400 ísafjörður Fiskislóð 125, 101 Fteykjavík Símar: 456 3500 og 511 4010 Fax: 456 4467 og 511 4011 Netfang: sandrey@mmedia. is og A.J Fishing línubúnað frá Noregi/Sri Lanka. „Þessir framleiðendur eru allir þekktir af áreiðanleika og miklum gæðum og falla því einkar vel að þeirri flóru sem Sandfell bjó yfir fyrir" segir Gísli. Einnig endurselur fyrirtækið vörur fyrir alla helstu inn- lenda veiðarfæraframleiðendur. Sandfell hf. hefur í rúma tvo áratugi einkum beint kröftum sínum að verslun með veiðarfæri til togveiða. En með samein- ingunni stækkar þjónustusvæði félagsins verulega. Samruni útvegsfyrirtækja hefur einkennt markaðinn undanfarin ár og stækkun útgerðarfélaga leiðir til meiri magninnkaupa en áður. Sandfell hf. sinnir þá í auknum mæli beinni sölu og markaðs- starfi fyrir umbjóðendur sína. „Þessi þróun hefur verið sér- staklega áberandi á síðustu misserum og hefur ýtt undir að við sækjum viðskipti okkar víðar þó „heimamarkaðurinn" sé og verði eflaust mikilvægastur um ókomin ár,“ Sandfell hf. rekur veiðarfæra- verslun í Reykjavík undir stjórn Bjarna Gunnarssonar. Sú deild sinnir almennu markaðsstarfi fyr- ir félagið og þar er stór vörulager. Atli Hermannsson sölumaður sem áður starfaði hjá Marco ehf. er nú hjá Reykjavíkurdeild Sand- fells hf. „Með tilkomu Sandfells hf. í Reykjavík og sameiningar við Marco má Ijóst vera að Sandfell hefur haslað sér völl sem veiðar- færaverslun á breiðu sviði“ segir Gísli að lokum. 66 MIU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.