Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 188

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 188
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS OXUlTEWf Sverrir Bergsson framkvæmdastjóri Seiglu og Stefán G. Stefánsson framkvæmdastjóri. Vélar og tæki ehf. Tryggvagata 18 P.O. Box 397 121 Reykjavík Sími: 552 1286 og 552 1460 Fax: 562 3437 Úrval bútavéla Vélar og tæki ehf. er 20 ára á þessu ári. Fyrirtækið hefur frá upp- hafi haft það sem markmið að þjóna strandveiðifiotanum sem best með innfiutningi á vélum og búnaði fyrir hann. Þá hefur fyr- irtækið einnig lagt áherslu á að vinna með bátasmiðjum við að útvega búnað til bátasmíða. Vélar og tæki ehf. eru með um- boð fyrir mörg þekkt merki á þessum markaði. Þar má t.d. nefna Perkins/Sabre og Nanni Diesel í bátavélum. Perkins/Sa- bre framleiða vélar frá 65 upp í 300 hestöfl og frá 500 upp í 800 hestöfl en Nanni Diesel framleið- ir bátavélar frá 10 upp í 85 hest- öfl. Vélar og tæki tóku við um- boðinu fyrir Perkins fyrir fimm árum síðan og hefur flutt inn nær 70 bátavélar frá þeim síðan. Fyr- ir var svipaður fjöldi véla í flotan- um. Perkins vélar eru einnig mik- ið notaðar í Ijósavélasamstæður. Skrúfuþúnað flytur fyrirtækið inn frá Teignbridge Propellers Ltd. í Bretlandi. Þá má nefna að Vélar og tæki hafa umboð fyrir ITT Jabsco Ltd. og geta nú boðið allar vörur frá Jabsco, svo sem sjódælur, smúldælur, lensidælur og þvottadælur, ásamt varahlut- um í allar Jabsco dælur. Einnig Vélar og taehi ehf. eru Vélar og tæki með leitarljós, salerni, kranadælur og fleiri vörur frá Jabsco. Vélar og tæki hafa verið umboðfyrirtæki fyrir RULE lensidælur í nær 20 ár og má segja að það sé ein eða fleiri RULE lensidælur um borð í hverri íslenskri trillu. Af fleiri vörum sem Vélar og tæki ehf. hafa umboð fyrir má nefna L&S vökvastýringar, sem eru mjög mikið seldar í íslenskar trillur. Einnig má nefna að fyrir- tækið flytur inn bátagíra frá ZF, Hurth, PRM og fleirum. Á Sjávarútvegssýningunni kynna Vélar og tæki nýja fjögurra sílindra vél frá Perkins, sem er framleidd bæði með 92 hestöfl- um og 115 hestöflum, og er hún þá með túrbínu. Einnig er kynnt- ur nýr V-gír frá ZF/Hurth, sem er með tvær niðurgíranir, 1,5:1 og 2:1, og hægt að skipta á milli- Það getur komið sér vel fyi'if báta sem þurfa að sigla með mismikinn þunga. Þetta gerir það að verkum að snúningshraði vélarinnar minnkar ekki þó að báturinn þyngist um allt að 3 tonn heldur er þá skipt um gír. Þess má einnig geta að þjón- ustuaðili fyrir Vélar og tæki er fyr- irtækið Seigla ehf. á Granda- garði. Seigla sér um aö setja niður vélar fyrir Vélar og tæki og annast auk þess breytingar og endursmíði á plastbátum. 186 MÆ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað: Aukablað (01.08.1999)
https://timarit.is/issue/314130

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Aukablað (01.08.1999)

Aðgerðir: