Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 16

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 16
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Netasalan ehf. Skútuvogi 12L 104 Reykjavík Sími: 568 1819 Fax: 568 1824 Hörður Þorsteinsson sölumaður, Björgólfur Björnsson sölustjóri, Jóhann Sverrisson lagerstjóri og Daníel Þórarinsson forstjóri. /Ult á Binu hretti Netasalan hefur á undanförnum árum sífellt bætt við sig vörum og þjónustu til að geta boðið heildarlausnir í neta- og línuútgerð. Markmiðið er að geta veitt viðskiptavinum fyrirtækisins svo góða þjónustu við neta- og línuveiðar að þeir þurfi ekki að leita annað, því hjá Netasölunni fái þeir allt sem þeir þurfa á einu bretti og á góðu verði. „Margt vatn hefur til sjávar runnið frá síðustu sjávarútvegs- sýningu hér heima. Nýjasta breytingin hjá okkur er samein- ing á rekstri Harðarhólma og Netasölunnar. Hörður Þorsteins- son hefur þegar hafið störf hjá Netasölunni og heldur áfram að selja það sem Harðarhólmi hefur boðið frá Meydam í Noregi, svo sem netaniðurleggjara, netaspil og TMP dekkkrana. Við höfum líka tekið upp samstarf við nokk- ur innlend iðnfyrirtæki. Við bjóð- um nú Logagogga, úrgreiðslu- gogga og hakakrækjur frá Vél- smiðjunni Loga á Patreksfirði, sala er hafin á netadreggjum frá Dregg á Akureyri og línudreggj- um, sem þróaðir voru í samvinnu við sama aðila. Þá hefur fyrirtæk- ið nýverið tekið að sér söluum- boð fyrir karakrókana, sem eru hannaðir og framleiddir af Fjól- mundi Fjólmundssyni í Fljótum. Einnig höfum við hafið sölu á belgjum frá Borgarplasti," segir Daníel Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri. Netasalan hf. Netasalan býður mikið úrval neta af lager eða afgreiðir þau beint frá framleiðanda. Einkum er lögð áhersla á net frá King Chou, enda hafa þau reynst mjög vel og eru á hagstæðu verði. Netateinar eru sem fyrr bæði frá Fosnavág Fiskevegn AS og Hampiðjunni. Fyrirtækið býður ( auknum mæli upp á netafellingu, bæði hefðbundna fellingu á þorskanetum og grá- sleppunetum og fellingu í saumavél, sem einkum hentar vel fyrir grásleppunet og kolanet eða net með granna teina. Á sýningunni eru þær vörur sem Netasalan fékk umboð fyrir með sameiningunni við Harðarhólma, þ.e. vörur frá Meydam í Noregi. Jafnframt er sýnd byltingarkennd en ódýr neðansjávarmyndavél frá D. Mason AS, sem getur hentað miklum fjölda fyrirtækja. Boðið er upp á aukið úrval af ýmsum línuvörum frá DFM Longlining AS í Álasundi og grannar sigurnaglalínur fram- leiddar hjá Teymavirkinu í Fær- eyjum. Netasalan býður einnig allar gerðir beitu og einungis í hæsta gæðaflokki. Auk hefð- bundinna tegunda svo sem beitusmokkfisks, síldar og mak- ríls hóf Netasalan sölu á sandsíli til beitu á síðasta ári og gaf það mjög góða raun við veiðar á ýsu og steinbít. Hjá Netasölunni fæst sem sagt allt til neta- eða línu- veiða á einu bretti. „Það gekk illa að fá nægilega mikið af góðu síli í fyrra en á þessu ári hefur það gengið betur og fram til þessa hefur tekist að afgreiða uþp í pantanir. Veiðum á sandsíli fer þó senn að Ijúka og óvíst með framboð er líður á haustið," segir Daníel að lokum. 14 M3m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.