Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 80

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 80
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAB ÆGIS N G ö REMCO aarcn Magnús Sigurðsson framkvæmdastjói og Björn Sveinbjörnsson sölustjóri. Raesihúnaöurinn iaeRRuBi rafmagns- reiRninginn um 20% Innflutnings- og þjónustufyrirtækið M. Sigurðsson ehf. ætlar að vekja sérstaka athygli gesta sinna á Sjávarútvegssýningunni á ræsibúnaði frá Powerboss. Nokkur íslensk fyrirtæki hafa þegar fest kaup á Powerboss búnaði sem setja má við rafmótora af öll- um stærðum og gerðum. Powerboss er ætlað að ræsa og stöðva mótora mjúklega ásamt því að stýra rafmagni inn á mótor- ana sem sparar um leið rafmagn og gerir einnig spólurofa óþarfa. Ræsibúnaðurinn er framleiddur í Bretlandi en var upphaflega þró- aður í bandarísku geimferðastofn- uninni NASA. Það er engin skreytni að halda því fram að bún- aðurinn spari raforku og dragi þar með úr kostnaði í rekstri. Til dæmis var 55 kw ræsibún- aður settur upp í fyrirtæki suður með sjó fyrir nokkru. Reynslan bendirtil þess að raforkunotkun- in hafi minnkað þar um allt að fimmtung og að tækið borgi sig upp á innan við tveimur árum. Dælukvörnin sem gleypir allt M. Sigurðsson ehf. kynnir einnig til sögunnar dælur frá Vaughan. Framleiðandinn tekur reyndar svo djúpt í árinni í eigin kynning- arefni að segja að nánast allt geti farið í gegnum dælurnar án þess að þær stíflist. Á myndbandi má sjá menn henda frá sér spýtum, fötum, flöskum, dósum og heilum kjúklingum þar sem á að dæla og þetta skilar sér allt út úr dælunni góðu! Eiginlega má segja að M. Sigurösson ehf. þessi búnaður sé dæla og kvörn í sama stykkinu og hann er að sjálfsögðu sérlega hentugur þar sem lítill vökvi er í því sem á að dæla frá einum stað til annars. Tæki og vélar frá Kóreu og Noregi Norska fyrirtækið ODIM kynnir vörur sínar í bás M Sigurðssonar ehf. á Sjávarútvegssýningunni. ODIM framleiðir glussatæki, há- þrýstiþvottastöðvar, tjakka og vinnslulínur fyrir pökkun svo eitt- hvað sé nefnt. Suður-kóereska fyrirtækið DAEWOO er vel þekkt á íslandi M. Sigurðsson ehf. Mýrargötu 2-8 101 Reykjavík Sími: 511 2070 Fax: 511 2071 Netfang: msig@centrum.is fyrir bíla, gröfur, tölvubúnað og fleira en nú bætir M. Sigurðsson ehf. við báta- og skipavélum á þann lista. DAEWOO framleiðir allt að þúsund hestafla skipa- og bátavélar sem ástæða er til fyrir útvegsmenn að kynna sér vel á sjávarútvegssýningunni. Þess má geta að M. Sigurðsson ehf. hefur tryggt verðandi eigendum Daewoo véla á íslandi viðhalds- og viðgerðarþjónustu hjá fyrir- tækinu Framtaki hf. í Hafnarfirði. Ósontæki, austurskiljur, bindivélar Eigendur M. Sigurðsson ehf. eru þeir Magnús Sigurðsson vél- fræðingur og Björn Sveinbjörns- son rafvirki. Magnús er fram- kvæmdastjóri, Björn er sölu- stjóri. Þeir koma víða við í inn- flutningi og þjónustu, einsog upptalningin hér að framan gefur sterklega til kynna. En fleira for- vitnilegt verður að sjá á básnum þeirra á sýningunni. Ósontæki frá norska fyrirtæk- inu B-Pro í Noregi eru notuð til að sótthreinsa vatn á nýjan og um- hverfisvænan hátt. Spara má sápuefni í þrifum og klór í sund- laugum. Þessi tæki eru framleidd í ýmsum stærðum og gerðum bæði fyrir vatns- og lofthreinsun. Austurskiljur frá World Water Systems hreinsa sjó í kjalsogi skipa áður en honum er dælt aft- ur í hafið. Einnig framleiðir fyrirtækið búnað sem nota má til að hreinsa sjó og gera að drykkj- arvatni. Bindivélar frá Cyklop eru not- aðar við pökkun í kassa um borð í skipum. (sdan í Hafnarfirði flyt- ur vélarnar inn og selur en M. Sigurðsson veitir nauðsynlega viðhaldsþjónustu. 78 ÆCÍR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.