Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 194

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 194
iSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Karfaflokkunarkerfi með tveimur STAVA SP2-12E flokkunarvélum hjá Haraldi Böðvarssyni hf. á Akranesi. Einfaltileikinn er styrkur Stálvinnslan Stava ehf. hefur tæplega 40 ára reynslu í hönnun og samsetningu fiskflokkunarvéla. Vélar þeirra hafa reynst mjög vel og einn stærsti kosturinn er að þær eru einfaldar að allri gerð og nánast viðhaldsfríar. „Við höfum bæði verið að selja flokkarana okkar hérna heima og erlendis og hafa þeir gefið mjög góða raun. Sem dæmi má nefna að Haraldur Böðvarsson á Akra- nesi setti upp flpkkunarkerfi í ársbyrjun 1998. í þessu kerfi voru tvær tveggja rása flokkun- arvélar frá okkur, módel SP2- 12E. Þessar vélar hafa þeir not- STJtVA - fisk- flokkunarvélar að til að flokka karfa og sam- kvæmt upplýsingum um afurða- verð og nýtingaraukningu, sem þeir hafa gefið okkur í té, skilaði fjárfestingin sér að fullu til baka á STAVA - fiskflokkunarvélar Bíldshöfði 16 Sími: 587 6750 Fax: 587 6780 fjórum til fimm mánuðum. Ef slík fjárfesting skilar sér innan eins árs þarf ekki að hugsa sig um hvort eigi að fara út í hana,“ seg- ir Björn Birgisson viðskiptafræð- ingur, sem starfað hefur að markaðsmálum fyrir Stava. „Samskonar vél er um borð í frystitogaranum Vigra RE 71. Þar hafa menn verið að gera tilraunir með flokkun á karfa. Vélin hefur reynst vel ef karfinn er látinn liggja í tvær til þrjár klukkustundir eftir að hann ertekinn um borð. Einnig hafa þeir verið að prófa flokkun á ýsu með góðum árangri þannig að þessar vélar okkar eru alls ekki bundnar við eina fiskitegund. Að- alástæðan fyrir því að flokkararn- ir okkar eru svona einfaldir og fjöl- nota er að við höfum þróað þá í samvinnu við menn sem nota þá,“ segir Björn. Flokkararnir sem Stava fram- leiðir eru mjög fjölbreyttir. Þar eru til flokkarar fyrir stóran fisk, lítinn fisk, lifandi eða dauðan, allt nió- ur í seiðaflokkara. Vélarnar hafa verið seldar til yfir 20 landa, m.a. til írlands og Danmerkur. Allt efni sem notað er í þær er í hæsta gæðaflokki og þess gætt að hvergi sé veika punkta á þeim að finna. Einnig hefur verið lögð mikil áhersla á að staðla og ein- falda vélarnar sem mest til að þær þurfi sem minnst viðhald. English summary Stava was founded in Reykjavík in 1960. Since then the company has built a reputation for delivering quality grading machines for the fish- and aqu- aculture industry, both domestic and abroad. Stava produces 11 different machine types for grading of fish, that handle large or small fish, dead or alive. Their “Rolls Royce“-model is a multipurpose grader for herring, mackerel, capelin, sprat, red- fish, haddock and more. The graders are built for high capacity and can be adjusted for two to five size categories. They are in daily use all over the world and are ingeniously simple machines. Icelanders have been using their SP2-12E model, with much success, grading redfish and haddock. With nearly 40 years of ex- perience they, have developed their machines in close co-oper- ation with users and potential buyers. They have a reputation of making durable, dependable and food-product gentle graders that require a minimum of maintenance. 192 MGÍR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.