Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 64

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 64
iSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Landvélar hf. Smiðjuvegur 66 200 Kópavogur Sími: 557-6600 Fax: 557-8500 Netfang: landvelar@landvelar. is Halldór Klemenzson markaðsstjóri. Fiskileitarkafbátur Landvélar hf. er framleiðslu- og innflutningsfyrirtæki sem hefur sérhæft sig á sviði vökva- og loftbúnaðar og styrkur fyrirtækisins felst einmitt í þessari sérhæfingu. „Við skilgreinum okkur sem fyrir- tæki á sviði þjónustu annars vegar og framleiðslu hinsvegar,“ segir Halldór Klemenzson tækni- fræðingur, markaðsstjóri og yfir- maður innflutnings hjá Landvél- um. „Við höfum um 200 birgja er- lendis sem við seljum fyrir allt sem tilheyrir vökva- og loftbún- aði fyrir iðnað, skip, fiskvinnslu og vinnuvélar. Vökvabúnaðurinn eru allir íhlutir í vökvakerfi bæði stórir og smáir, svo sem lokar, lagnir, tjakkar, dælur og mótorar. í loftkerfi eigum við líka allt sem til þarf, lagnir, loka og tjakka," segir Halldór. Auk þess að vera í innflutningi á vörum fyrir vökva- og loftkerfi, eru Landvélar með öfluga fram- leiðsludeild. Þar eru meðal ann- ars smíðaðar dælustöðvar, lokar fyrir vökvakerfi, vökvatjakkar og tengi af öllu tagi. Framleiðslu- deildin tekur að sér alla sérsmíði í járniðnaði og sérframleiðslu fyr- ir útveginn. Söludeildin sér um sölu á eig- in framleiðslu auk innfluttrar. Fyr- Landvélar hf. irtækið leggur áherslu á að eiga sem flestar vörutegundir á lager til að auka þægindi viðskiptavin- anna og að bjóða hagstæð verð. Eigin framleiðsla, viðgerðir og sérsmíði er um helmingur af um- svifum fyrirtækisins. Framleiðsludeildin framleiðir allt úr ryðfríu stáli og er deildin búin fullkomnum tæknibúnaði. Þeir eru með renniverkstæði þar sem eru fjórir tölvustýrðir renni- bekkir og tvær vinnslustöðvar sem fræsa, bora og snitta og eru einnig tölvustýrðar. Halldór orðar það svo ef ekki sé hagkvæmt að flytja inn hlutina þá smíði Landvélamenn þá sjálfir! í hús- næði Landvéla er viðgerðarþjón- usta tengd vökvabúnaði en fyrir- tækið hefur undirverktaka á sín- um snærum sem sjá um upp- setningu á vörum þeirra. Á sýningunni leggja Landvélar aðaláherslu á Mannesmann Rexroth vökvabúnað. Annað sem vekur mikla athygli er að fyrirtækið sýnir fiskileitarkafbát sem það smíðaði og er að prófa um jáessar mundir. Báturinn er hannaður af Hjalta Harðarsyni sem fékk Landvélar til að smíða skelina, stjórnuggana og drifás- inn í bátinn en Hjalti sér sjálfur um samsetninguna og að hlaða bátinn búnaði. Með bátnum vek- ur fyrirtækið athygli á vinnu fram- leiðsludeildarinnar og þeirri þró- unar- og hönnunarstarfsemi sem fram fer í fyrirtækinu í samvinnu við viðskiptavini. Landvélar leggja sig fram við að veita per- sónulega þjónustu í nánum tengslum við viðskiptavininn. 62 Æcm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað: Aukablað (01.08.1999)
https://timarit.is/issue/314130

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Aukablað (01.08.1999)

Aðgerðir: