Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 176
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS
ELECTRONII
Sínus ehf.
Grandagarði 1a
101 Reykjavík
Sími: 552 8220
Fax: 552 8226
Guðmundur og Guðni Sigurössynir, eigendur og Hannes Valbergsson tæknistjóri.
Framleiða skipaloft-
net og loftnetskerfi
Sínus ehf. var stofnað árið 1972 og er í eigu tvíburabræðranna
Guðna og Guðmundar Sigurðssona, sem einnig eru fram-
kvæmdastjórar þess. Fyrirtækið sérhæfir sig í rafeinda-, siglinga-
og fiskileitartækjum.
„Við erum nýbúnir að festa kaup
á öllu húsnæðinu hér að Granda-
garði 1a, en við höfum einungis
haft hluta af því til umráða fram
að þessu. Þetta bætir auðvitað
alla aðstöðu okkar til muna og
nú verður verkstæðið á allri neðri
hæðinni og skrifstofurnar á þeirri
efri,“ greinir Guðni Sigurðsson
frá í samtali við Ægi.
Þrjú helstu umboðin sem Sín-
us ehf. er með eru þessi. Skipp-
er í Noregi, en frá þeim er helst
að nefna sónartæki, miðunar-
tæki og dýptarmæla, Imagenex í
Kanada með trollsónara og afla-
nema fyrir flottroll og franska fyr-
irtækið MLR en frá þeim hefur
Sínus ehf. selt staðsetningartæki
í nokkur ár, Loran C GPS-tæki
og plottera. Þá selur Sinus ehf.
loftnetsbúnað fyrir talstöðvar frá
Comrod í Noregi. Á síðasta ári
tók fyrirtækið að sér að sjá um
uppsetningar og þjónustu á
Sínus ehf.
Skanti GMDSS fjarskiptabúnaði
fyrir Sjólist ehf.
Auk þess að vera umboðs- og
þjónustuaðili fyrir erlenda framleið-
endur, er Sínus í eigin framleiðslu á
loftnetsbúnaði fyrir skip, svo sem
sjónvarpsloftnet, FM loftnet og CB
loftnet fyrir litlar talstöðvar.
„Á verkstæðinu erum við með
viðgerðarþjónustu á öllu því sem
við seljum og framleiðurn. yið
leggjum áherslu á heildarþjon'
ustu við viðskiptavini og því sja'
um við um að panta vöruna,
koma henni fyrir þar sem hún a
að vera og að þjónusta hana a
allan hátt. Auk okkar bræðranna
eru hér tveir starfsmenn, Þal
Sigurður Guðmundsson faðl
okkar og Hannes Valbergsson. A
verkstæðinu er einn maður sern
sér alveg um okkar eigin fi'arn'
leiðslu," segir Guðni.
Starfsemin er þó ekki einungf
bundin við húsið á Grandagarð,
því Sínusmenn vinna líka um a
land og erlendis við uppsetmng
og viðgerðir fyrir sína viðskip
vini. Erlendis eru þeir að vinna
Noregi, Hollandi og á Kanarieyj'
um við uppsetningu á fjarskip
búnaði fyrir íslenska aðila se
eru með rekstur á þessum sto
um. . r
Á sjávarútvegssýningunm
sýndur nýr trollsónar frá lnV_
genex. Sónarinn er með lei
geisla sem dregur 1 kílóme> ■
Einnig er kynntur nýr tölvudýP
armælir frá Skipper.
174 ÆGIR