Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 190

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 190
iSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Róbert Hlöðversson framkvæmdastjórí. Óháð skoðunarstofa skilar betri árangri Nýja skoðunarstofan ehf. er langstærsti aðilinn hér á landi sem ætlað er að fylgjast með aðstöðu, hreinlæti og innra eftirliti hjá vinnsluleyfishöfum í sjávarúvegi. Starfsemin byggir á reglu- bundnum skoðunum á þessum þáttum og tryggir þannig að við- komandi fyrirtæki uppfylli kröfur laga og reglugerða á þessu sviði. Tvær skoðunarstofur annast þetta eftirlit í dag og starfa þær í umboði Fiskistofu. Nýja skoðunarstofan er með yfir 70% markaðshlutdeild. Framkvæmdastjóri hennar er dr. Róbert Hlöðversson. „Hér á landi hefur verið að þróast mjög gott eftirlitskerfi og er það einstakt í heiminum að því leyti að sjálfstætt starfandi stofur annast þennan þátt en ekki ríkis- stofnanir. Er óhætt að fullyrða að kostir þeirrar skipunar mála séu m.a. þeir að eftirlitið verður mun ódýrara auk þess sem kostnaður greiðist af þeim fyrirtækjum sem njóta þjónustunnar en ekki af al- menningi í gegnum skattana. Þá er þetta íslenska kerfi betra að því leyti að ef til ágreinings kem- ur er það ekki sami aðili sem framkvæmir eftirlitið og dæmir í málinu. Réttarstaða þeirra sem njóta þjónustunnar verður því mun betri. Loks má nefna að sjálfstæður eftirlitsaðili í mark- aðsumhverfi býr við strangara aðhald varðandi öguð vinnu- brögð heldur en ríkisstofnun þar Nýja skoðunar- stofan ehf. sem engin samkeppni ríkir því standi hann sig ekki í stykkinu fara viðskiptavinirnar einfaldlega eitthvað annað.“ Nýja skoðunarstofnan ehf. var stofnuð árið 1993 af ýmsum sjálfstætt starfandi útfiytjendum, Nýja skoðunar- stofan ehf. Hestháls 6-8, 110 Reykjavík Sími: 570 9230 Fax: 570 9002 Netfang: robert@frumherji.is fiskverkendum og Félagi ís- lenskra stórkaupmanna. Fjórum árum síðar keypti Frumherji allt hlutaféð en stofan er samt rekin sem sjálfstætt starfandi félag. Árið 1998 hlaut Nýja skoðunar- stofan faggildingu sem óháð skoðunarstofa, fyrst allra skoð- unarstofa í sjávarútvegi. Aðal- stöðvar fyrirtækisins eru í Reykjavík og útibú eru á Húsa- vík, Stöðvarfirði og ísafirði- Starfsmenn eru sjö talsins, þar af fjórir í fullu starfi. En hvers vegna þetta eftirlit? „Til þess að geta flutt út sjáv- arafurðir á Evrópska efnahags- svæðinu verða íslensk fisk- vinnslufyrirtæki að uppfylla ákvæði tilskipana ESB um holl- ustuhætti við framleiðslu og markaðssetningu sjávarafurða. Var ákveðið að fela Fiskistofu, fámennri stjórnsýslustofnun, framkvæmd laga á sviði gæða- stjórnunar fyrir hönd sjávarút- vegsráðuneytisins en að eftirlitið með framleiðslufyrirtækjunum yrði í höndum sjálfstætt starfandi skoðunarstofa. Meginmarkmið þessa eftirlitsstarfs er að tryggj3 neytendum á EES-svæðinu fiskafurðir sem eru heilnæmar og öruggar til neyslu. Þess má geta hér að auk þess að annast reglu- bundið eftirlit í þessu skyni tök- um við að okkur ófaggildar út- tektir á hráefni, afurðum og vinnsluumhverfi samkvæmt beiðni okkar viðskiptavina. Með því tryggja þeir sig betur fyrir þy1 að vara, sem ekki uppfyH^ ströngustu kröfur, komist ekki i hendur kaupenda," sagði Róbert Hlöðversson að lokum. 188 Mm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.