Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 66
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS
Þjónustumiöstöð
N-A tian tshafsins
Fiskigengdina í kringum landið eigum við hagstæðum hafstraum-
um að þakka og til að geta gert út, landað og verkað fiskinn, selt
hann, bæði hér heima og til annarra landa, þarf góð aðstaða að
vera til staðar. Reykjavíkurhöfn kappkostar að veita viðskiptavin-
um sínum alla þessa aðstöðu og úrvalsþjónustu að auki.
Reykjavíkurhöfn
Tryggvagötu 17
Hafnarhúsinu
101 Reykjavík
Sími: 552 8211
Fax: 552 8990
Netfang: hofnin@rhofn.rvk.is
Við Vesturhöfnina, nánar tiltekið
við Mýrargötuna og út á Granda,
eru beitingaskúrar sem í dag eru
notaðir sem verbúðir þar sem
sjómenn geta leigt sér aðstöðu
t.d. til að verka fisk og til að
geyma veiðarfæri sín í.
Austurhöfnin, sem er sam-
liggjandi þeirri vestari, hefur
einnig upp á margt að bjóða. Þar
er einn elsti fiskmarkaður lands-
ins, Faxamarkaðurinn. Á honum
er boðinn upp fiskur nánast dag-
lega. Landhelgisgæslan og Haf-
rannsóknarstofnunin eru með
aðstöðu sína í Austurhöfninni en
þar er einnig löndunaraðstaða
Starfssvæði Reykjavíkurhafnar
skiptist í gömlu höfnina sem er
alveg við miðbæ Reykjavíkur og
svo í stórt svæði utan við Elliða-
árvog sem er Sundahöfnin.
Gamla höfnin er þjónustumið-
stöð fyrir fiskiskip og skiptist hún
í tvo hluta, Austur- og Vestur-
höfn.
í Vesturhöfninni er alla þá
þjónustu að finna sem tengist
sjávarútvegi. Þar eru veiðarfæra-
fyrirtæki, netaverkstæði, við-
gerðafyrirtæki fyrir vélar, skipa-
smíðastöðvar, slippur, þjónustu-
fyrirtæki á sviði fjarskiptabúnað-
ar og fiskvinnslufyrirtæki sem
vinna saltfisk, ferskan og frosinn
fisk. í gömlu höfnina koma fiski-
skip frá öllum heimshornum,
m.a. Japan, Kóreu og Rússlandi.
A
64
ÆGIR