Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 4

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 4
iSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Þorgrímur Guðmunússon framleiðslustjóri og Sigurður Kristinsson vélahönnuður. Ný ísölti er hafín Brunnar hf. var stofnað árið 1994 í Grindavík af Kjartani Ragnars- syni og til að byrja með var það lítið fyrirtæki sem verslaði með þilfarsbúnað. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og fyrirtæk- ið komið á alþjóðamarkað með byltingarkenndar lausnir í kæli- búnaði. Árið 1995 hófu Brunnar samstarf við ísraelskt fyrirtæki sem hét ONTEC við markaðssetningu og kynningu á ísþykknisvélunum Liquid lceTM. Ári seinna fóru starfsmenn Brunna að taka þátt I tæknilegri hönnun vélanna og úr því samstarfi var fyrirtækið Brontec stofnað. í dag hefur fyr- irtækið flutt til Hafnarfjarðar í 4.900 fermetra eigið húsnæði og Brunnar og Brontec verið sam- einuð í Brunnum hf. Þar er fram- leiðsla, markaðssetning og sala á Liquid lceTM vélum, þilfars- búnaði og öðrum búnaði tengd- um sjávarútveginum. Tæknin sem Liquid lceTM vél- arnar nota, ísþykkni, hefur reynst mun betur til kælingar sjávaraf- urða heldur en hefðbundnar að- ferðir með ís. Búnaðurinn til ís- þykknisframleiðslunnar er fyrir- ferðarlítill, hentar bæði um borð í skip og til vinnslu í landi og er hagkvæmur í rekstri. Þegar hann er notaður um borð í skipum not- ar hann sjó til framleiðslu þykkn- isins en í landi blandar hann salt- pækil úr fersku vatni, þ.e. salt- lausn, sem inniheldur 3-3,5% salt. Þetta er auðvelt í notkun og Brunnar hf. kælir 10 sinnum hraðar en hefö- bundinn ís. ísþykkninu er dælt í lögnum á þann stað sem á að nota þaö. Silkimjúkur ísinn leitar inn í allar glufur og holrúm sem myndast t.d. milli fiska í fiskikari. Þannig er komið í veg fyrir að súrefni og hiti komist í snertingu við hráefnið og gerlamyndun helst í lágmarki. Notendur Liquid lceTM í Hollandi, Spáni og Bandaríkjunum segja að það lengi geymslutíma hráefnisins um allt að 40% og að hagnaður aukist með betra söluverði. Brunnar bjóða viðskiptavinum sínum heildarlausnir í kælibún- Brunnar hf. Skútahrauni 2 220 Hafnarfjörður Sími: 555 6400 Fax: 555 6401 Netfang: brunnar@brunnar. is aði. Liquid lceTM hefur verið notað með góðum árangri í frystitogurum, bæði til forkæling- ar sjávarins og til varðveislu í formi ísþykknis, í fiskvinnslufyrir- tækjum og við kælingu á rækju. Nýverið var gerður samningur við Harald Böðvarsson á Akra- nesi um uppsetningu á tveimur vélum og um borð í Bylgjunni frá Vestmannaeyjum er ein vél. Einnig var gerður samningur við laxeldisstöð á Hjaltlandi um upp- setningu á Liquid lceTM. Þrjár grunngerðir eru af vélum fyrirtækisins og aukabúnaður við þær svo sem forðatankar og pækilsblöndunarbúnaður. Hvert kælikerfi er svo sérsmíðað eftir þörfum hvers viðskiptavinar við heildarlausnir á kælivandamál- um. Á sýningunni eru Brunnar með nýja og smærri útgáfu af B- 120 gerð og minnstu vél sína B- 103 MiniLIGS. Jack Mulvaney, framkvæmd- stjóri Bunna hf. segir að fyrirtæk- ið líti á allan heiminn sem mark- aðssvæði sitt og því til staðfest- ingar má nefna að fyrirspurnir hafa nýverið komið frá El Salvador, Nýja Sjálandi og Bandaríkjunum. Framtíðarsýn fyrirtækisins er að verða í fremstu röð í heiminum í heildarlausnum á kælivandamálum og einkunn- arorð þeirra eru: „Velgengni okk- ar takmarkist eingöngu af viljan- um til að ná árangri." 2 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.