Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 167
Sérþekking í
gjaldeyrisviðskiptum
Landsbankinn er viðskiptabanki
^argra stærstu fyrirtækja á Is-
landi, þar á meðal umsvifamikilla
utflutningsfyrirtækja í sjávarút-
VeQi- Styrkur Landsbankans felst
raunar ekki síst í reynslu og verð-
rnastri sérþekkingu í gjaldeyris-
viðskiptum, sem nema tugum
milljarða króna í hverjum mán-
uði. Sérfræðingar bankans
le99ja á það mikla áherslu í
aeinni tíð að gera fyrirtækjum
Ljeift að stjórna áhættu í rekstri
sínum, þar á meðal gjaldeyrisá-
hættu.
I því skyni býður viðskipta-
stofa fyrirtækjum upp á fjölmarg-
ar tegundir afleiða, og hafa sjáv-
arútvegsfyrirtæki nýtt sér við-
skipti með þær í auknum mæli.
Framvirk gjaldeyrisviðskipti eru
algengust, þar sem fyrirtæki
festa þá krónuupphæð, sem
fæst fyrir gjaldeyrissölu fram í
tímann, en notkun valrétta og
skiptasamninga hefur einnig
aukist hröðum skrefum. Sér-
fræðingar viðskiptastofu eru fyr-
irtækjum til ráðgjafar um þau af-
leiðuviðskipti, sem helst koma til
greina hverju sinni miðað við þá
stöðu, sem viðkomandi fyrirtæki
er í.
Skuldastýring
Viðskiptastofan veitir ráðgjöf um
sérhæfða skuldastýringu fyrir-
tækja, þ.e. mat á áhættu vegna
erlendra skulda og til hvaða að-
gerða unnt er að grípa svo halda
megi áhættu í lágmarki og draga
úr fjármagnskostnaði. Þetta er
umfangsmikið þróunarstarf á
sínu sviði, unnið meðal annars í
samstarfi við Háskóla íslands.
Sérhæfð fjármálaráðgjöf
Þá ber að nefna sérstaka deild í
Landsbankanum, fjármálaráð-
gjöf, sem hefur það hlutverk að
veita þjónustu á sviði verðmats
fyrirtækja, samruna- og sam-
eignarráðgjafar, verkefnafjár-
mögnunar og fleiri slíkra við-
skipta. Umfang þessarar nýju-
þjónustu hefur aukist hratt á
skömmum tíma.
Lcmdsbréf frumkvöðlar
I rafraenum viBskiptum
Landsbréf hf. eru í fremstu röð verðbréfafyrirtækja landsins og
h"umkvöðlar í rafrænum verðbréfaviðskiptum hér á landi. I árs-
hyrjun 1999 fór fyrirtækið að bjóða viðskiptavinum sínum að fjár-
|®sta í skráðum hlutafélögum á Wall Street á meðan markaðir
þar vestra eru opnir. Gengið var skrefinu lengra 21. apríl sl., þ69"
ar opnuð var Kauphöll Landsbréfa á Vefnum í samstarfi við
bandaríska fyrirtækið Web Street Securities. Þar með var fjár-
festum og öllu áhugafólki gert kleift að tengjast beint sjálfum
suðupotti heimsviðskiptanna í New York, sem markaði tímamót í
Nármálaþjónustu á íslandi. Kauphöllin er einstök hérlendis og
hefur hlotið afar góðar viðtökur.
tímaspamaðar, vegna miðlunar
innlendra og erlendra verðbréfa,
innlendra og erlendra verðbréfa-
sjóða og sérbankaþjónustu.
Einnig veitir sviðið þeim nauð-
synlega þjónustu sem skrá sig í
viðskipti í Kauphöll Landsbréfa.
Verðbréfaviðskipti einstaklinga
fara fram hjá Landsbréfum og í
öllum útibúum Landsbankans.
Sjóðasvið/Landsbréf eru eitt af
lrrHTi meginsviðum Landsbanka-
s3mstæðunnar. og hefur yfirum-
sJon með rekstri sjóða á vegum
Semstæðunnar. Starfsemi
andsbréfa er skipt í tvö megin-
svið: eignastýringu og verðbréfa-
löskipti einstaklinga. Eignastýr-
ngarsvið annast rekstur fjórtán
erðbréfasjóða, tveggjahluta-
mfasjóða og sjö lífeyrissjóða
uk fjárstýringar fyrir aðra lífeyr-
sJóði, aðra stofnanafjárfesta,
mjrtæki og einstaklinga. Lands-
fói annasf og sjóði fyrir dóttur-
la9 Landsbanka íslands í
uernsey. Á einstaklingssviði
andsbréfa er veitt víðtæk ráð-
9J°f vegna fjárfestingar og lang-
Morgunfun tíir
Þrír morguverðarfundir Landsbankans í tengslum við sjávar-
útvegssýninguna verða dagana 1., 2. og 3. september á Hótel
íslandi kl. 8:00 - 9:00.
1. Þróun og horfur í íslenskum sjávarútvegi - sjónarhorn fjár-
málamarkaðar.
Stefán B. Gunnlaugsson, forstööumaður viðskiptastofu Lands-
banka (slands á Akureyri.
2. íslenski hlutabréfamarkaðurinn.
Sérfræðingar Landsbréfa fjalla um þróun á hlutabréfamarkaði
og verðmat fyrirtækja.
3. Nýir vindar í íslenskum sjávarútvegi.
Stjórnendur þriggja sjávarútvegsfyrirtækja tjá viðhorf sín til
breytinga sem framundan eru í íslenskum sjávarútvegi.
ÆGffi 165
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS