Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1999, Side 156

Ægir - 01.08.1999, Side 156
i S L E N S K A SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Iris Þórarinsdóttir nemi, Hafsteinn Helgason sviðsstjóri umhverfissviðs og Jón Skúli indriðason verkfræðingur. /ið breyta úrgangi / arö Línuhönnun leggur sérstaka áherslu á að kynna þjónustu um- hverfissviðs og byggingasviðs stofunnar á Sjávarútvegssýning- unni 1999. Umhverfissmál og umhverfisstefna eru sífellt mikil- vægari þáttur og þar eru mörg vannýtt sóknarfæri til að auka arð- semi í rekstri sjávarútvegsfyrirtækja. Reynslan sýnir líka að þörf er fyrir skipulagt og vandað viðhald mannvirkja í atvinnugreininni. Frárennslismál - vannýtt auðlind. Fiskvinnslufyrirtæki eru yfirleitt stærstu vatnsnotendur í sveitar- félögum og þar af leiðandi helstu „uppsprettur" frárennslis. Víða þarf á næstunni að marka stefnu í fráveitumálum fiskvinnslufyrir- tækja í tengslum við fráveitu- væðingu sveitarfélaga landsins sem lögum samkvæmt á að vera lokið fyrir lok árs 2005. Rannsóknastofa Línuhönnun- ar sér um að setja upp sérhæfð- an búnað til að mæla rennsli, taka sýni og efnagreina meng- andi afrennsli frá fyrirtækjum. Komið hefur á daginn að tvö til þrjú meðalstór fiskvinnslufyrir- tæki í 1.500-2.500 manna sveit- arfélögum menga á við 15.000- 25.000 manna íbúabyggð eða jafnvel mun meira. Mikilvægt er að átta sig á því að umrædd mengun er ekkert annað en út- skolað hráefni, verðmæti sem hægt er að nýta. Tækni til slíks er þekkt og ekki dýr. Vatnsnotkun allt að 50% of mikil Matvælavinnsla er vatnsfrek og þar eru einnig gerðar strangar kröfur til vatnsins sem tiltölulega Línuhönnun hf. verkfraeðistofa nýlega hefur verið skilgreint sem matvæli hér á landi. Vatnið upp- fyllir ströngustu kröfur víðast hvar á íslandi en því miður ekki alls staðar. Ekki er hægt að tala um að landsmenn gangi spar- lega um þessa auðlind sína. Fiskvinnslan notar þannig að jafnaði allt að 50% of mikið vatn og ekki sjaldgæft að sjá meðal- stór fiskvinnslufyrirtæki greiða tvær til þrjár milljónir króna ár- Línuhönnun hf. Suðurlandsbraut 4a 108 Reykjavík Sími: 568 0180 Fax: 568 0681 Veffang: www.lh.is lega aukalega fyrir vatnsnotkun- Umhverfissvið Línuhönnunar bendir á auðveldar og ódýrar leiðir til vatnssparnaðar þar sem aðgerðir og búnaður afskrifast á 3-5 mánuðum! Fiskúrgangur - óhagkvæm flutningatækni Mestur fiskúrgangur, sem fellur til í vinnsluhúsum, fer til vinnslu í nálægum fiskimjölsverksmiðjurn. oftar en ekki í fiskikörum, á vöru- bílspöllum eða í kerrum. Á leið- inni er úrgangurinn gjarnan vigtaður á hafnarvoginni. Þetta gerist þrátt fyrir að flutningaleiöii' séu mjög stuttar, oft innan við 500 metrar. Slíkir flutningar ern óþrifalegir, óhagkvæmir og dýrir. Línuhönnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að flytja megi fiskúrgang í lokuðum skotkerfum allt að 600 metra með mjög hag- kvæmum hætti. Tæknin er ein* föld og ódýr og dæmi eru um hér á landi að slíkan búnað hafi mátt afskrifa á 7-8 mánuðum. Umhverfisúttekt - lykiliinn að árangursríku stöðumati Skipulags- og lóðamál, mark- aðs- og kynningarmál, stefnu- mótun á sviði umhverfismála þar sem ímynd fyrirtækisins er greind og skipulögð, eru dæh1 um mál sem varða umhverfið og verða sífellt mikilvægari í harðn- andi samkeppni. Lykill að árang' ursríku stöðumati í þessum efn' um er umhverfisúttekt, frarn' kvæmd af reyndum og traustum ráðgjafa. Slík úttekt er tiltölulega einföld og tekur skamman tíma- sóknar og arðbærari rekstrar. 154 AGIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.