Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1999, Side 94

Ægir - 01.08.1999, Side 94
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Magnús Smith sölumaður. vHjum gera vel Atlas hefur að mestu helgað sig þjónustu við sjávarútveginn í þau þrjátíu ár sem fyrirtækið hefur starfað. Mikil áhersla hefur verið lögð á innflutningi á vélum og tækjum fyrir flotann og hefur færst í vöxt að Atlas hf. hafi umsjón með skipaviðgerðum og smíðum íslenskra skipa í erlendum skipasmíðastöðvum. Atlas hf. var stofnað árið 1969 af Ásgeiri Vilhjálmssyni og fjöl- skyldu hans. Síðan þá hefur fyr- irtækið flutt inn vélar í skip, eink- um togara og flutningaskip. Fyr- irtækið er með umboð fyrir MAK aðalvélar í skip og síðan um ára- mót hafa þrjár slíkar verið seldar. Ein vélin fer í nýsmíði fyrir Harald Böðvarsson á Akranesi, ein í Huginn frá Vestmannaeyjum og sú þriðja í Gjögur frá Grenivík. Vélarnar fyrir Harald Böðvarsson og Huginn eru 5.900 hestöfl og vélin fyrir Gjögur er 7.300 hest- öfl. Öll smíðin fer fram í Chile. Um árabil hefur Atlas hf. haft með höndum umboð fyrir nokkr- ar erlendar skipasmíðastöðvar sem taka að sér nýsmíðar, við- gerðir og breytingar á skipum. Mest er skipt við tvær stöðvar. Önnur heitir Pasaia og er á Spáni og hin er Morska í Póllandi. „Á undanförnum þremur árum höfum við sent 17 skip frá fslandi í viðgerðir og breytingar og er Atlas hf. þessi starfsemi orðin mjög stór hluti af starfseminni hjá okkur. Við leggjum okkur þá fram við að fá góða samninga fyrir okkar við- skiptavini sem þurfa á breyting- um skipa sinna að halda. Nýlega var lokið við umfangsmiklar breytingar á Hafnarey frá Horna- firði og Hrungni frá Grindavík í Pasaia stöðinni á Spáni,“ segir Magnús Smith, sölumaður hjá Atlas hf. Atlas hf. Borgartún 24 105 Reykjavík Sími: 562 1155 Fax: 561 6894 Netfang: atlas@atlas.is Fyrirtækið er einnig um þessar mundir með stórt verkefni í gangi í Póllandi. Það er endurbygging á Frera RE-73. „Breytingarnar á Frera eru mjög miklar. Það er verið að endurnýja vélarrúmið al- veg, lengja skipið um 10 metra og lyfta þilfarinu um rúma 30 sentímetra. Einnig er verið að auka við íbúðareiningu skipsins og stækka afþreyingarsvæðið fyrir áhöfnina. Það er búið að vera mjög gaman að taka þátt í svo stóru verki,“ segir Magnús. Atlas hf. hefur verið með um- boð fyrir Mustad línubeitingarvél- ar síðan árið 1982 og hafa þær átt miklum vinsældum að fagna. „Það varð algjör sprenging í sölu á vélvæddum beitingavélum í upphafi þessa áratugar. í kjölfar þess að línutvöföldun var tekin af 1995 varð samdráttur um tíma. Núna virðist hinsvegar aukast að menn stundi línuveiðar utan- kvótategundum í bland allt árið. Það er því greinilegt að línuveiðar skila sjómönnum arði. Þess vegna sláum við alls ekki slöku við á þessu sviði og erum með mikið úrval af línubeitingarkerfum frá Mustad," segir Ragnar Aðal- steinsson, sölumaður hjá Atlas. Fulltrúar frá Mustad eru með Atlas mönnum á sýningunni og kynna ýmsar nýjungar. Þar má t.d. nefna ný, sterkari krók- magasín, upphengibrautir og sterkari vagna, endurbætta gerð af uppstokkara og nýjan ryðfrían krókhreinsara. Einnig nýja beitu- hausa sem hægt er að setja í eldri gerðir beitningavéla og sér- stakan útdráttarbúnað sem dregur línuna gegnum vélina. Einnig er kynnt í fyrsta sinn á ís- landi ný samstæða „Miniline“ fyrir notkun á eingirnislínu (monofilament). 92 ÆGIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.