Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 24

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 24
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Iselco Súðarvogur 6 104 Reykjavík Sími: 568 6466 Fax: 568 9445 Netfang: iselco@iselco.is Fyrirtækið hefur til sölu mjög breiða línu af rafsuðuvír og rafsuðuvélum frá Thyssen. Fyrir nokkru keypti Iselco fyrirtækið Hauk sf. sem seldi öryggisbúnað fyrir iðnaðarmenn. Því sérhæfir Iselco sig ekki eingöngu í efniviði iðnaðarmannanna, heldur einnig í öryggisbúnaði þeirra. Búnaður- inn telur t.d. öryggisskóbúnað, heyrnar- og andlitshlífar. „Við höfum kappkostað að bjóða upp á hágæðavörur. Það þýðir að vörurnar okkar eru ekki þær ódýrustu á markaðinum en þær eru mjög sterkar og ending- argóðar. Við leggjum líka mikið upp úr því að þjónusta viðskipta- vini okkar eftir bestu getu og erum með 4-6 útisölumenn í vinnu sem eru sífellt á ferðinni við að heimsækja kúnnana. Þannig getum við fylgst betur með kröfum þeirra og séð til þess að þeim sé mætt. Við erum í samvinnu við verkstæði sem sjá um allar ábyrgðarviðgerðir og reynum alltaf að leysa úr vanda- málum sem upp koma þannig að allir séu sáttir við sitt. Toppþjón- usta er algjört mottó hjá okkur,“ sagði Hopkins. A bás Iselco-manna kennir ýmissa grasa. Þar eru til sýnis tæki tengd framleiðslu tækja fyr- ir fiskiðnaðinn, s.s. sog, rafsuðu- vélar og tæki, háþrýstiþvotta- búnaður, plasmaskurðartæki o.fl. Þess má geta að háþrýsti- þvottadælan sem Stálsmiðjan hefur keypt og er sú öflugasta sinnar tegundar er einmitt frá Iselco. Agúst Ragnarsson innkaupastjórí, Björn Gíslason sölumaður og Jóhann Þ. Hopkins sölustjórí. Toppþjónusta er Reppikefli okkar Iselco er rótgróið fyrirtæki sem stofnað var árið 1970 og hefur sérhæft sig í að útvega vélar og verkfæri fyrir tré- og járniðnað- inn. Árið 1997 urðu þar eigendaskipti sem hleypti nýju blóði í starfsemina og varð til þess að nokkrar áherslubreytingar urðu þar innandyra. Mjög létt og þægilegt andrúms- loft, en jafnframt fagmannlegt, innan veggja fyrirtækisins var það fyrsta sem blaðamaður tók eftir hjá Iselco. Viðmælendur voru þeir Ágúst Ragnarsson og Jóhann Þór Hopkins. Hinir nýju eigendur eru Guðbjörn Magnús- son, Hallur G. Erlingsson og Jó- hann Þór og má með sanni segja að þeir hafi ásamt starfsmönnum Iselco látið hendur standa fram úr ermum við uppbyggingu fyrir- tækisins. Með nýjum áherslum hefur ársvelta Iselco þrefaldast. Lögð er mikil áhersla á að starfs- menn sjái hvorn annan sem jafn- ingja og var það greinilegt á and- rúmsloftinu að það hefur tekist. „Það má segja að við höfum verið að sérhæfa okkur í að flytja inn og selja vélar og verkfæri fyr- ir tré- og járniðnaðinn en höfum nú snúið því við og sjáum nú um iselco það sama fyrir járn- og tréiðnað- inn. Við höfum tekið þá ákvörðun að einbeita okkur sérstaklega að járniðnaðinum og sjáum ekki eft- ir því,“ sagði Ágúst. Iselco er stór heildsala á slípivörum og efnum fyrir iðnaðinn. Þar má helst nefna vörur frá Norton, sem eru stærstir í heiminum í slípivörum. 22 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.