Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 148
ISLENSKA SJÁ VA RÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS
CHESTERTON 442 klofið ásþétti
CHESTERTON þriðju
leynslóðar ósþétti
Varmaverk ehf. kappkostar að bjóða vandaðan vélbúnað fyrir ís-
lenskan iðnað og sjávarútveg. Fyrirtækið selur m.a. SEW gírmót-
ora og hraðabreyta, SAMSON stjórnloka, ROSEMOUNT mælibún-
að, VEGA hæðarnema, BAILEY FISCHER & PORTER rennslismæla
og NOVENCO loftræsibúnað og blásara. Nýjasta viðbótin hjá fyr-
irtækinu eru CHESTERTON ásþétti, pakkþráður og tjakkþéttingar.
„CHESTERTON hefur frá stofn-
un árið 1884 verið helsti fram-
leiðandi á ásþéttum, pakkþræði
og tjakkþéttingum og hefur fyrir-
tækið komið með fjölda nýjunga
á markaðinn og fengið mörg
einkaleyfi tengd þessum vörum
undanfarna áratugi. Markmið
CHESTERTON hefur ávallt verið
að framleiða vörur sem hafa mik-
ið virði fyrir notandann. Með virði
á ég við vöru sem er áreiðanleg,
tæknilega fullkomin og hag-
kvæm í notkun þegar verð og líf-
tími hennar er annars vegar,“
segir Páll Ágúst Ásgeirsson hjá
Varmaverk ehf.
Öll CHESTERTON ásþétti eru
þriðju kynslóðar ásþétti. Það
sem greinir þessa þriðju kynslóð
frá eldri gerðum eru fyrst og
fremst fjögur atriði. Kol og harð-
málmshlutar ásþéttis eru hann-
aðir þannig að hitamyndun og
ytri þrýstingur hefur ekki áhrif á
lögun þéttiflata en þetta tryggir
góða þéttingu við allar aðstæður.
Þrýstijafnvægi er á þéttiflötum
svo þrýstingur dæluvökva hefur
varmaverk ehf.
takmörkuð áhrif á lokunarkraft
þeirra og minnkar álag, slit og
hitamyndun í þéttiflötum. Allir O-
hringir eru annaðhvort hreyfing-
arlausir eða hreyfast á kol eða
harðmálmsflötum þéttis og því
er ekki nein hætta á slittæringu á
öxli eða slíf. Síðast en ekki síst
eru gormar í þétti utan dælu-
vökva.
Ýmsar gerðir CHESTERTON
ásþétta eru til með margskonar
efnum í þéttiflötum og þéttingum
en öll eiga þau það sameiginlegt
Varmaverk ehf.
Dalshraun 5
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 1750
Fax: 565 1951
Netfang: varmav@itn.is
að einfalt er að skipta um alla
slithluti í þeim þannig að rekstr-
arkostnaður þeirra er lágur, sér-
staklega þegar til lengri tíma er
litið. Páll Ágúst nefnir tvö dæm'
um gerð og byggingu þéttanna:
Annað dæmið er CHESTER'
TON 491 DIN Rotary Seal ásþétti
sem passar í dælur gerðar fynr
stutt DIN 24960 ásþétti. Hentar
vel í vatnsdælur og dælur í mat-
vælaiðnaði. Þrýstiþol 491 ás-
þéttisins er 10 bar og fæst í öx-
ulstærðum 16mmtil 110mm.
Hitt dæmið er CHESTERTON
442 Split Mechanical Seal klofið
ásþétti með fjaðrandi þéttiflötum
sem hægt er að nota við undir-
þrýsting og allt að 28 bar yfir'
þrýsting. Helsti kostur klofinna
ásþétta er að hægt er að skipt3,
um þau án þess að taka dælu 1
sundur sem styttir viðhaldstlma
verulega. Þetta þétti er með
tengingum fyrir blæðingu inn 1
dælu og fæst í öxulstærðum fra
32mm til 195mm og 1H „til 7H ■
Varmaverk er með margar
gerðir og stærðir af CHESI'
ERTON ásþéttum á lager og að'
stoða tæknimenn fyrirtækisins
við val á ásþéttum og efnum 1
þéttiflötum ef viðskiptavinurinn
óskar þess.
CHESTERTON 491DIN ásþétti
146 Mm