Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.1999, Side 150

Ægir - 01.08.1999, Side 150
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Castroi 1 Ásgeir Bjamason framkvæmdastjóri. SmurRerfi aðalmálið Á. Bjarnason ehf. var í ársbyrjun 1987 stofnað af Ásgeiri Bjarna- syni, sem hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækisins frá upphafi. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum verið að sérhæfa sig í öllu því sem viðkemur smurningu og smurkerfum. Að sögn Ásgeirs er fyrirtækið mjög heppið með þau umboð sem það hefur fengið en þar er allsstaðar um að ræða framleið- endur sem standa mjög framar- lega í samkeppninni, hver á sínu sviði. Ásgeir segist hafa á lager allar olíur fyrir iðnfyrirtæki, koppafeiti á vörubíla og vinnu- vélar og smurkerfi fyrir litlar og stórar vélar. Hann segir að það kunni að hljóma einkennilega en staðreyndin sé sú að fæstar vél- ar sem notaðar eru í matvæla- iðnaði séu búnar smurkerfi frá hendi framleiðanda. Hann segir þetta þó vera að breytast. Helstu framleiðendur sem Á. Bjarnason er með umboð fyrir eru LINCOLN, SATZINGER, UM- ETA, OPTIMOL og CASTROL. LINCOLN er leiðandi framleið- andi í gerð sjálfvirkra smurkerfa og eru þeirra tæki t.d. orðinn staðalbúnaður hjá mörgum af helstu vélaframleiðendum heims, þ.á.m. má nefna Scania, O&K, Caterpillar og Baader. Þeir framleiða einnig mikið úrval af dælum og fylgihlutum fyrir smur- olíu og koppafeiti. Á. Bjarnason ehf. SATZINGER er langstærsti framleiðandi heims á sjálfvirkum smurskömmturum, en þeir heita Perma Classic, Perma Futura og Perma Star, sem er rafknúinn. UMETA framleiðir m.a. koppa- feitisprautur, olíukönnur og smurk^ppa Að sögn Ásgeirs hefur Á Bjarnason einn stærsta og fjölbreyttasta lager af smurkoppum sem til er á land- inu. Á. Bjarnason ehf. Trönuhraurti 1 Pósthólf 183 222 Hafnarfjörður Sími: 565 1410 Fax: 565 1278 Netfang: abjarnas@islandia. is OPTIMOL framleiðir mikið úr- val af hágæða smurolíu fyrir iðn- að. Þar ber þá helst að nefna sérhæfða koppafeiti fyrir mikinn snúningshraða, mjög mikið álag, háan hita, gírolíur, keðjuolíur og ryðleysiolíur. OPTIMOL framleið' ir einnig sérhæfðar olíur fynr matvælaiðnað sem viðurkenndar eru af öllum helstu eftirlitsstofum heims, s.s. USDA, FDA og Holl- ustuvernd ríkisins. Einnig eru þær viðurkenndar af hinum ýmsu framleiðendum og má t.d- nefna að einn stærsti gírafram- leiðandi heims, FLENDER, viður- kennir eingöngu OPTIMOL gírol- íur fyrir matvælaiðnað. CASTROL, einn þekktasti smurolíuframleiðandi heims er 100 ára á þessu ári. Þó svo að fyrirtækið sé helst þekkt fyrir framleiðslu á bílaolíum, þá er það ekki síður þekkt fyrir ýmsar aðrar olíur. Þar má t.d. nefna skipa- og bátavélaolíur, frysti- vélaolíur, loftpressuolíur, túrbínu- olíur og skutpípufeiti. CASTROL framleiðir yfir 5000 vörutegundir. Ásgeir segir að Á. Bjarnason sé með tvær nýjungar á sýning- unni, annarsvegar nýtt smurkerfi frá LINCOLN, sem er minna oð mun ódýrara heldur en eldri kerf- in. Þarna er á ferðinni lítil og nett dæla með innbyggðum deili fyrir allt að 18 smurstaði sem hentar mjög vel á einstakar vélar og tæki. Hinsvegar verður sýnd ný útfærsla af Perma Star sjálfvirk- um smurskammtara en hann er nú fáanlegur í mismunandi stærðum, 60, 120 og 250 cm3- 148 ÆGIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.