Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 52

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 52
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS HBeta Hermann Guðmundsson framkvæmdastjórí. Slípivörur og verkfæri ehf. Dalshraun 17 220 Hafnarfjörður Simi: 555 4800 Fax: 565 5085 Slípivörur og verkfæri ehf. sérhæfa sig í vélum og verkfærum fyr- ir járniðnað. Helstu viðskiptavinir fyrirtækisins eru m.a. útgerðir, frystihús og verkstæði sem þjóna frystihúsum. Af samtali við framkvæmdastjóra fyrirtækisins, Hermann Guð- mundsson, mátti augljóslega heyra að Slípivörur og verkfæri er fyrirtæki í örum vexti. Það var stofnað í ágúst árið 1994 og er því nýbúið að halda upp á fimm ára afmæli sitt. Á þessum fimm árum hefur starfsmannafjöldinn farið úr tveimur upp í sextán manns. Fyrirtækið er við Dals- hraun í Hafnarfirði. „Á Sjávarútvegssýningunni leggjum við sérstaka áherslu á vélar og tæki sem hægt er að flytja auðveldlega milli staða. Þá er hægt að gera við bæði um borð í togara, inni í verksmiðjum eða í raun hvar sem er án þess að þurfi að byrja á því að rífa það sem bilað er í sundur til að fara með einstaka hluti á verkstæði. Með þessum litlu tækjum er hægt Slípivörur og verkfcteri ehf. að gera við á staðnum. Þetta get- ur sparað alveg gífurlega vinnu og tíma. Litlu tækin eru orðin svo öflug í dag að þau gefa þeim stærri ekkert eftir og geta leyst sömu verk og þau,“ sagði Her- mann. Á sýningunni vekur fyrirtækið líka athygli á ýmsum tegundum ryðfrírra festinga. Hjá fyrirtækinu starfa sex sölumenn sem heimsækja fjöld- an allan af fyrirtækjum, fasta við- skiptavini og væntanlega. Sölu- mennirnir bæta þá við hjá við- skiptavinunum þvi sem þá vant- ar og taka pantanir. Ekki síst er mikilvægt í starfi sölumanna að vera í svona góðu sambandi við sína viðskiptavini til að heyra hvað þeim kann að þykja að betur megi fara eða hvað þeim finnst vanta i vöruframboð fyrir- tækisins. Með þessu móti trygg- ir fyrirtækið að upplýsingar um síbreytilegar þarfir viðskiptavin- anna skila sér strax og unnt er að bregðast við þegar í stað ef þörf krefur. Slípivörur og verkfæri opnaði nýverið stóra og fullkomna véla- verslun í húsnæði sínu að Dals- hrauni 17 í Hafnarfirði þar sem aðstaða er til að veita alla þá þjónustu sem viðskiptavinir óska eftir. 50 ffl Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað: Aukablað (01.08.1999)
https://timarit.is/issue/314130

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Aukablað (01.08.1999)

Aðgerðir: