Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 96
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAB ÆGIS
Fjárfestingarbanki
atvinnulífsins hf.
FBA
Ármúla 13a
108 Reykjavík
Sími: 580 5000
Fax: 580 5099
Netfang: fba@fba.is
hagsstöðu fyrirtaekis en ekki ein-
göngu veð eins og tíðkaðist hér
áður fyrr. Hjá FBA horfum við á
alþjóðlegt markaðsvirði skipa en
ekki tryggingamat sem gefur oft
ekki rétta mynd. Á íslandi eru
mörg gömul skip, sem hafa lítið
verðgildi annars staðar í heimin-
um þrátt fyrir gífurlegar endur-
bætur. Margir af okkar stærri
togurum eru 25-30 ára gamlir og
loðnubátar jafnvel enn eldri. Þótt
þessi skip séu að mörgu leyti
jafn góð og ný skip er það stað-
reynd að „paper age“, þ.e.
skráður aldur, skiptir miklu máli
fyrir erlenda kaupendur, ekki síst
fyrir tryggingariélög og fjár-
mögnunaraðila þessara kaup-
enda.“
Pétur segir að íslenskur sjáv-
arútvegur sé sterkur og á heild-
ina litið mjög samkeppnisfær.
Hann segir einnig að FBA leggi
mikla áherslu á að hjálpa við-
skiptavinum sínum að eflast í
breytilegu umhverfi. Til þess að
svo megi verða þurfa starfsmenn
bankans að fylgjast vel með í
sjávarútvegi innanlands og utan,
og á fjármálamörkuðum. Islend-
ingar hafa yfir mikilli þekkingu og
reynslu að ráða í sjávarútvegi og
geta kennt öðrum þjóðum margt
í því sambandi. „FBA vill vera
forystuafl á sviði sjávarútvegs,
bæði hér á fslandi og erlendis."
fbá1 í forystu í
sjávarútvegi
FBA tók til starfa 1. janúar 1998 með samruna fjögurra fjárfest-
ingarlánasjóða, þ.á.m. Fiskveiðasjóðs. FBA veitir nú mun víðtæk-
ari og umfangsmeiri þjónustu en forverar hans gerðu og starfar í
samkeppni við önnur innlend og erlend fjármálafyrirtæki.
„í upphafi voru útlán til sjávarút-
vegins rúmur helmingur allra út-
lána FBA en það hlutfall hefur
lækkað þar sem að útlán til ann-
arra atvinnugreina hafa aukist.
Við leggjum áherslu á að auka
dreifingu eigna bankans, því
þannig drögum við úr sveiflum í
afkomu hans," segir Pétur Ein-
arsson, viðskiptastjóri FBA.
Fjármögnun sjávarútvegsins er
enn mjög stór þáttur í starfsemi
bankans. Jafnframt því að lána fé
hefur ýmsum öðrum þáttum ver-
ið bætt við í þjónustu við við-
skiptavini bankans, þ.á.m. ráð-
gjöf við kaup, sölu og samruna
fyrirtækja, hlutabréfaviðskipti og
áhættustýringu, einkum á gjald-
eyri. Slíkt skiptir gríðarlegu máli
fyrir útflutningsfyrirtæki.
Önnur nýjung hjá FBA er þátt-
taka í erlendum verkefnum, bæði
með innlendum viðskiptavinum
FBlI
og eins beint með sterkum er-
lendum aðilum. Þau svæði sem
bankinn horfir aðallega til í þessu
sambandi eru Norður Atlantshaf-
ið í heild og lönd eins og Kanada
og Noregur.
„Það er grundvallaratriði við
lánveitingar að við könnum allar
rekstrarlegar forsendur og fjár-
Pétur Einarsson viðskiptastjóri.
94 AGIR
j