Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1999, Page 120

Ægir - 01.08.1999, Page 120
iSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS JUItaf til taks Netagerðin Höfði ehf. sérhæfir sig í gerð rækjuveiðarfæra. Þarfer þó einnig fram gerð allra tegunda veiðarfæra, svo sem dragnóta, loðnunóta og fiskitrolla. 1. júní síðastliðinn var netagerðinni breytt í sérfyrirtæki, en það hafði starfað sem hluti af Fiskiðju- samlagi Húsavíkur undanfarin þrjú ár. „Við sjáum um alla alhliða veið- arfæraþjónustu hér á Húsavíkur- svæðinu, en höfum sérhæft okk- ur í gerð rækjuveiðarfæra. Hér fer fram uppsetning, viðhald og viðgerðir á veiðarfærum í bátana á svæðinu auk þess sem við sinnum tilfallandi verkefnum og viðgerðum fyrir aðkomuskip. Við erum sérlega vel staðsettir hérna á bryggjunni á Húsavík og getum tekið nætur beint úr skipum og inn í hús,“ segir Kári Páll Jónas- son, netagerðarmeistari í samtali við Ægi. Netagerðin hefur einnig að- stöðu á Raufarhöfn til að taka nætur beint í hús til viðgerða og viðhalds. Á Húsavík er mjög góður lager af öllu sem til neta- gerðar þarf, svo sem netum, vír- um, lengjuefni, lásum og keðj- um. Þar er fyrirtækið einnig með Netageröin Höfdi ehf. verslun með útgerðarvörur fyrir allt frá handfærabátum upp í togara. í versluninni eru einnig vörur til sjóstangveiði auk sjó- og vinnufatnaðar. English Summary Netagerðin Höfði, is an establ- ished fishing gear producer, founded in 1981. Although they specialize primarily in shrimp nets, they are capable in the production of other fishing nets as well. The company offers its Netagerðin Höfði ehf. Suðurgarður 640 Húsavík Sími: 464 1999 Fax: 464 2099 Starfsmenn fyrirtækisins eru að jafnaði 8 til 12. Netagerðin er opin á venjulegum vinnutíma, en starfsmenn eru til taks allan sól- arhringinn þegar þess þarf. „Við kappkostum að veita sem allra besta þjónustu og erum tilbúnir að fara á staðina hér í kring til að gera við veiðarfærin ef með þarf. Við höfum t.d. farið austur á Vopnafjörð í slíkum erindagjörð- um,“ segir Kári. Netagerðin hefur að einhverju leyti selt veiðarfæri til annarra landa í gegnum aðra, aðallega í Kanada. Netagerðin var stofnuð 1981 og var þá hluti af Höfða hf., sem 1996 var sameinaður Fiskiðju- samlagi Húsavíkur. Hinn 1. júni á þessu ári var fyrirtækinu svo breytt í félag sem Fiskiðjusam- lagið á meirihluta í. Samlagið hugar nú að því að selja meiri- hluta sinn í Netagerðinni og standa viðræður við væntanlega kaupendur yfir. customers full service of their products, including installation and repair. They pride themselves in quality service which is shown in their ded- ication to their customers. After successful sales in Kanada, Höfði is optimistic on exploring the international market for its nets. 118 mm
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.