Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 144

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 144
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Gunnar Sæmundsson framkvæmdastjóri. Með umhverfis- mái / fyrirrúmi Mergi ehf. í Hafnarfirði er ungt þjónustufyrirtæki í sjávarútvegin- um sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á brennsluhvata fyrir báta- og skipaeldsneyti og olíuhreinsikerfum. Þetta sérstaka nafn dregur fyrir- tækið af brennsluhvatanum Mergi sem það flytur inn. Eins og áður sagði er fyrirtækið ungt, eða eins árs, og flytur inn brennsluhvatann Mergi og olíu- hreinsikerfi frá Europa Filter en þessar vörur koma frá Svíþjóð og eiga það sammerkt að bæta umhverfið. „Mergi er viðurkenndur brennsluhvati sem eykur brennsluhæfni gasolíu, svartolíu og bensíns og verður til þess að bruninn verður fullkomnari en ella sem aftur leiðir til þess að meiri orka fæst út út eldsneytinu og mun minna sót er í útblæstri. Mergi er algjörlega náttúrulegt efni og veldur ekki mengun held- ur þvert á móti kemur í veg fyrir hana. Mergi hefur verið rannsak- að af mörgum viðurkenndum að- ilum, þar á meðal Det Norske Veritas, og sýna rannsóknirnar allar fram á mikla virkni hvatans. Mikil reynsla er komin á notkun Mergi á íslandi og hefur hann Mergi ehf. hlotið mjög jákvæða umfjöllun. Flest stærri útgerðarfélög lands- ins nota Mergi,“ segir Gunnar Sæmundsson véltæknifræðingur og framkvæmdastjóri Mergis ehf. Hann er einn af stofnendum fyrirtækisins. Gunnar telur að nokkrir aðilar hafi verið óábyrgir í því að aug- lýsa vörur sínar sem umhverfis- vænar. Þar á meðal nefnir hann að sumir auglýsi fjölda „bæti- efna“ í sínu eldsneyti sem t.d. Mergi ehf. Fornubúðum 12 220 Hafnarfjörður Sími: 555 0808 Fax: 555 1334 Netfang: burkni@skima.is drepi bakteríur. Þessi efni séu auglýst sem umhverfisvæn en því miður séu þau það alls ekki því bakteríudrepandi efni eyðist seint eða aldrei í okkar umhverfi og séu þau fyrir þar sakir alls ekki umhverfisvæn. „Europa Filter olíuhreinsikerfi eru framúrstefnu hreinsikerfi sem hreinsa glussa-, gír-, smur- oQ gasolíu betur en dæmi eru til um- Europa Filter olíuhreinsikerfið er framleitt í Svíþjóð eins og Mergi- Kerfið hefur fengið margar viður- kenningar fyrir einstaklega góð' an árangur í hreinsun á olíu. Þa° er orðið svo fullkomið í dag að et rétt er með farið er hægt að nota sömu olíuna árum saman. Eur' opa-kerfið er komið í notkun víða á íslandi, t.d. í glussadrifnum ha- og lágþrýstivindum, eldsneytis' kerfum véla, smurolíukerfum °9 glussakerfum hjá ÍSAL. Með notkun Europa Filter olíuhreinsi' kerfisins er mögulegt að láta olíuna halda upprunalegual gæðum sínum og olíuskip*1 verða fátíð. Olíuviðhald snýst um „tribologi", sem eru fræðin uíTI slit, núning og smurningu- Umhverfisvakning er í Svíþjóð og mikið hefur verið fjallað jpar urn Europa Filter olíuhreinsikerfi dagblöðum og tímaritum- Vl fórum í þennan innflutning fil a koma til móts við kröfur u . aukna umhverfisvernd og minn mengun frá fiskiskipum og ba um og höfum fengið mjög góöa móttökur," segir Gunnar. 142 MSilR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað: Aukablað (01.08.1999)
https://timarit.is/issue/314130

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Aukablað (01.08.1999)

Aðgerðir: