Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 144
ISLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS
Gunnar Sæmundsson framkvæmdastjóri.
Með umhverfis-
mái / fyrirrúmi
Mergi ehf. í Hafnarfirði er ungt þjónustufyrirtæki í sjávarútvegin-
um sem sérhæfir sig í innflutningi og sölu á brennsluhvata fyrir
báta- og skipaeldsneyti og olíuhreinsikerfum.
Þetta sérstaka nafn dregur fyrir-
tækið af brennsluhvatanum
Mergi sem það flytur inn. Eins og
áður sagði er fyrirtækið ungt,
eða eins árs, og flytur inn
brennsluhvatann Mergi og olíu-
hreinsikerfi frá Europa Filter en
þessar vörur koma frá Svíþjóð
og eiga það sammerkt að bæta
umhverfið.
„Mergi er viðurkenndur
brennsluhvati sem eykur
brennsluhæfni gasolíu, svartolíu
og bensíns og verður til þess að
bruninn verður fullkomnari en
ella sem aftur leiðir til þess að
meiri orka fæst út út eldsneytinu
og mun minna sót er í útblæstri.
Mergi er algjörlega náttúrulegt
efni og veldur ekki mengun held-
ur þvert á móti kemur í veg fyrir
hana. Mergi hefur verið rannsak-
að af mörgum viðurkenndum að-
ilum, þar á meðal Det Norske
Veritas, og sýna rannsóknirnar
allar fram á mikla virkni hvatans.
Mikil reynsla er komin á notkun
Mergi á íslandi og hefur hann
Mergi ehf.
hlotið mjög jákvæða umfjöllun.
Flest stærri útgerðarfélög lands-
ins nota Mergi,“ segir Gunnar
Sæmundsson véltæknifræðingur
og framkvæmdastjóri Mergis
ehf. Hann er einn af stofnendum
fyrirtækisins.
Gunnar telur að nokkrir aðilar
hafi verið óábyrgir í því að aug-
lýsa vörur sínar sem umhverfis-
vænar. Þar á meðal nefnir hann
að sumir auglýsi fjölda „bæti-
efna“ í sínu eldsneyti sem t.d.
Mergi ehf.
Fornubúðum 12
220 Hafnarfjörður
Sími: 555 0808
Fax: 555 1334
Netfang: burkni@skima.is
drepi bakteríur. Þessi efni séu
auglýst sem umhverfisvæn en
því miður séu þau það alls ekki
því bakteríudrepandi efni eyðist
seint eða aldrei í okkar umhverfi
og séu þau fyrir þar sakir alls
ekki umhverfisvæn.
„Europa Filter olíuhreinsikerfi
eru framúrstefnu hreinsikerfi sem
hreinsa glussa-, gír-, smur- oQ
gasolíu betur en dæmi eru til um-
Europa Filter olíuhreinsikerfið er
framleitt í Svíþjóð eins og Mergi-
Kerfið hefur fengið margar viður-
kenningar fyrir einstaklega góð'
an árangur í hreinsun á olíu. Þa°
er orðið svo fullkomið í dag að et
rétt er með farið er hægt að nota
sömu olíuna árum saman. Eur'
opa-kerfið er komið í notkun víða
á íslandi, t.d. í glussadrifnum ha-
og lágþrýstivindum, eldsneytis'
kerfum véla, smurolíukerfum °9
glussakerfum hjá ÍSAL. Með
notkun Europa Filter olíuhreinsi'
kerfisins er mögulegt að láta
olíuna halda upprunalegual
gæðum sínum og olíuskip*1
verða fátíð. Olíuviðhald snýst um
„tribologi", sem eru fræðin uíTI
slit, núning og smurningu-
Umhverfisvakning er í Svíþjóð og
mikið hefur verið fjallað jpar urn
Europa Filter olíuhreinsikerfi
dagblöðum og tímaritum- Vl
fórum í þennan innflutning fil a
koma til móts við kröfur u .
aukna umhverfisvernd og minn
mengun frá fiskiskipum og ba
um og höfum fengið mjög góöa
móttökur," segir Gunnar.
142 MSilR