Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 122

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 122
ÍSLENSKA SJÁ VA RÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Pjetur N. Pjetursson framkvæmdastjóri. Grimm gaeöi Hjá PONi PON sf. leggur allan metnað sinn í að flytja inn og selja hágæða gaffallyftara á samkeppnishæfu verði og kappkostar að þjóna viðskiptavinum fyrirtækisins vel með góðri varahluta- og viðgerð- arþjónustu. hjóladrifi, stýringu, lyftigetu frá 2 upp í 7,5 tonn og nánast óend- anlega lyftihæð. Sum tækin er einnig hægt að fá með Perkins Turbo vél með intercooler fyrir þá PON-Pétur O. Nikulásson sf. sem vilja grimm gæði. Mikill fjöldi MANITOU lyftara er í notk- un á íslandi, sem Pjetur segir vera bestu auglýsinguna fyrir gæði og endingu vörunnar. Eini ókosturinn við lyftarana er langur afgreiðslutími en þeir hjá PON reyna að stytta hann sem mest með því að eiga vinsælustu tæk- in alltaf á lager eða í pöntun. „Frá BT í Svíþjóð flytjum við svo inn handlyftivagna og stafl- ara sem við teljum hafa sannað 120 ÆGIR PON sf. var stofnað af Pétri 0. Nikulássyni árið 1962 og er í dag rekið sem sameignarfélag af fjöl- skyldu Péturs og í dag er sonur hans Pjetur N. Pjetursson fram- kvæmdastjóri þess. í fyrstu var lögð megin áhersla á innflutning og sölu á veiðarfærum, umbúð- um og gaffallyfturum en núna er allur metnaður lagður í að vera með hágæða gaffallyftara á samkeppnishæfu verði. „Við erum með umboð fyrir mjög góðar vörur hérna. Frá MANITOU í Frakklandi erum við með mjög vinsæla og trausta fjölnota skotbómulyftara. Þeir bila afar sjaldan og eru á hagstæðu verði vegna góðra samninga sem við náðum við framleiðandann. Enda eru þessir lyftarar gífurlega vinsælir á ís- landi og um allan heim,“ segir Pjétur. MANITOU skotbómulyft- arana er hægt að fá með fjór- PON - Pétur O. Nikulásson sf. Tryggvagata 16 Pósthólf 339 121 Reykjavík Símar: 552 2650 & 552 0110 Fax: 552 1588 ágæti sitt eftir 40 ára notkun í salti, bleytu og í vöruafgreiðsl- um. Nú getum við boðið upp á byltingarkennda nýjung frá BT, „Quick lifter", sem minnkar álag; ið á stjórnandann til muna. A þessum nýja vagni þarf vagn- stjórinn aðeins að tjakka tvö slög í stað átta til tíu áður til að geta byrjað að lyfta hlassinu." PON flytur einnig inn þýska rafmagns- og diesellyftara frá STEINBOCK BOSS. Þeir eru þriggja og fjögurra hjóla og til notkunar í iðnaði og öðrum stöð- um þar sem notaðir eru hefð- bundnir gaffallyftarar. Nýjung frá þessum framleiðanda eru raf- magnslyftarar með „joystick“ eða stjórnstöng í hendi en hún hjálpar ökumanninum að vinna hraðar en áður án þess að þreyt- ast. Alla rafmagnslyftara frá STEINBOCK BOSS er hægt að fá með fullkominni vatnsvörn, sem hlífir búnaði þeirra fyr'r óþarfa áföllum. „En það er ekki nóg að selja góð tæki. Við höfum kappkostað að veita góða varahlutaþjónustu og liggjum með stóran lager af hlutum til að tryggja skjóta þjón- ustu við viðskiptavini okkar. Þar að auki rekum við fullkomið við- gerðarverkstæði að Eyjarslóð 9 i Reykjavík."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.