Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 20

Ægir - 01.08.1999, Blaðsíða 20
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Lystadún - Snæland ehf. Skútuvogi 11 104 Reykjavík Sími: 568 5588 Fax: 553 8312 Veffang: www.lystadun.is Góður svefn gefur góðtm tíag Á þessu ári á Lystadún - Snæland 50 ára afmæli og hefur fyr- irtækið þjónustað útgerðarfyrirtæki, bæði hvað varðar dýnur í kojur og bólstrun á þessum árum. Guðmundur Baldursson framkvæmdastjóri. Fyrsta október 1991 voru fyrir- tækin Lystadún, stofnað 1961, og Pétur Snæland, stofnað 1949, sameinuð undir nafninu Lystadún-Snæland hf. Fyrirtæk- in, sem áður höfðu verið bæði keppinautar og samherjar að því leyti að Lystadún hafði verið stærsti svampkaupandi hjá Pétri Snæland hf. um árabil, ákváðu að snúa bökum saman í barátt- unni við mjög breyttar markaðs- aðstæður. „Margir hafa spurt okkur hvað við séum eiginlega að gera á Sjávarútvegssýningunni. Lysta- dún-Snæland hefur þjónað út- gerðarfyrirtækjum í áratugi og því er löngu orðið tímabært að taka þátt í svona sýningu til að treysta samböndin og sýna enn- fremur hvaða vöru og þjónustu fyrirtækið býður. En það sem gerir þátttöku okkar sérstaka er að við erum eina fyrirtækið sem kynnir dýnur í skip. Sjómenn eru að vinna í flestum tilvikum við erfiðustu aðstæður sem hugsast getur og er því mikilvægt að að þeir hvílist vel þegar þeir sofa en það er kjarni málsins. Hér áður fyrr var ekki alltaf vandað valið og oft bara keypt það ódýrasta en sem betur fer hefur orðið vakning á síðustu árum og menn eru farnir að sjá mikilvægi þess að sjómönnum líði vei um borð og þeir hvílist vel. Lystadún-Snæland sýnir dýn- ur frá stærsta dýnu- og svamp- framleiðanda í Evrópu sem m.a. starfrækir stærstu rannsóknar- Lystatíún - Snœlantí ehf. og þróunarstöð Evrópu. Þessar nýju dýnur eru úr tregbrennan- legu efni og skornar á sérstakan hátt, m.a. mýkri undir axlir en það er mikilvægt til að halda hryggn- um beinum. Einnig er verið utan um dýnurnar úr tregbrennanlegu efni,“ segir Guðmundur Baldurs- son, framkvæmdastjóri Lysta- dún-Snæland. Guðmundur segir að þær út- gerðir sem hafi fjárfest í vönduð- um dýnum fyrir áhafnir sínar hjá fyrirtækinu, séu mjög ánægðar með útkomuna. „Þegar góðar dýnur eru til staðar eru sjó- mennirnir færri daga frá vegna bakverkja og annarra kvilla og í því felst gífurlegur sparnaður fyrir útgerðirnar," segir Guð- mundur. Eins og áður hefur komið fram hefur Lystadún-Snæland þjónað sjávarútvegsfyrirtækjum í ára- tugi. Fyrirtækið sér um að sér- sníða dýnur í vistarverur sjó- manna þar sem kojur standast yfirleitt aldrei þær stöðluðu stærðir sem eru á venjulegum rúmdýnum. Þá hefur fyrirtækið einnig séð um bólstrun á bekkj- um, sessum og öðru því sem þarf að bólstra um borð í skipa- flota landsins. „Það er heldur ekki nóg að sjómennirnir hvílist bara þegar þeir eru við vinnu. Þess vegna sýnum við fjaðrandi rafmagns- rúmbotn, hinar frábæru Heilsu- latexdýnur ásamt þessum nýju dýnum í skipin." Hjá Lystadún-Snæland er mjög góð vinnuaðstaða fyrir starfsfólk. Fyrirtækið vill búa sem best að sínu fólkinu til að það sé ánægt og leggi metnað sinn í að veita viðskiptavinum úrvals þjónustu. Miklar breyting- ar hafa orðið á rekstrinum síð- astliðin tvö ár. Áður fyrr var allt til dýnu-, pullu- og púðagerðar framleitt á staðnum en í dag eru staðlaðar stærðir af dýnum flutt- ar inn. Einnig hefur fyrirtækið hafið innflutning á svefnherberg- ishúsgögnum. 18 AGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.