Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1999, Page 100

Ægir - 01.08.1999, Page 100
ÍSLENSKA SJÁVARÚTVEGSSÝNINGIN - AUKABLAÐ ÆGIS Tryggvi Magnússon framkvæmdastjóri. auka uer&maeti framleiðslunnar Árið 1954 var Katla stqfnuð sem pökkunarverksmiðja tii að þjóna matvöruverslunum á íslandi. 1988 keypti Eðal ehf. reksturinn og hófst þá uppbygging á þjónustu við matvælaiðnaðinn. Frá 1993 hefur fyrirtækið rekið eigin rannsóknarstofu sem búin er full- kominni tækni til rannsókna og þróunar á sviði matvælafram- leiðslu. Katla er bæði framleiðslufyrir- tæki og heildsala með mikið af vöru til smásölu í matvöruversl- unum og fyrir aðra matvælafram- leiðendur. Stór hluti framleiðsl- unnar er ýmis efni og blöndur sem aðrir matvælaframleiðendur nota í sína framleiðslu. „Við gerum margvíslegar blöndur, svo sem bindiefna- og bragðefnablöndur sem eru not- aðar í framleiðslu annarra. Einnig framleiðum við viðloðunarefni (battera) og efni til hjúpunar á matvælum. Viðloðunarefnin eru notuð t.d. undir rasp á fiski eða kjöti til að raspið falli ekki af. Hjúpunarefnin eru notuð utan Katla - Eðal hf. um mat sem er tilbúinn til steik- ingar eða djúpsteikingar. Þessi efni eru eftir okkar eigin upp- skriftum til að þjóna þeim mat- Katla - Eðal hf. Eirhöfða 18 112 Reykjavík Sími: 567-4422 Fax: 567-4533 vælaframleiðendum sem fram- leiða fullunna vöru fyrir neyt- endur,“ segir Tryggvi Magnús- son, forstjóri Kötlu. Eins og áður segir, rekur fyrir- tækið eigin rannsóknarstofu. Þar starfa matvælafræðingar, mat- vælaiðnfræðingar, kokkur, bakari og kjötiðnaðarmaður. Þess vegna getur Katla boðið upp á faglega þjónustu við framleiðendur á hvaða sviði matvælaframleiðslu sem er. Þá starfa starfsmenn rannsóknarstofunnar að vöruþró- un og ráðgjöf við meðferð á mat- vælunum í náinni samvinnu við viðskiptavinina. Þessa þjónustu er boðið upp á endurgjaldslaust. Blöndur efna eru oft sérlagaðar í samræmi við þarfir hvers og eins viðskiptavinar. „Við höfum verið í samvinnu við fiskiðnaðinn í níu ár og út frá því samstarfi höfum við þróað efni úr fosfatblöndum sem minnkar „drip“, eða þyngdartap í vinnslu. Með notkun þess er hægt að auka verðmæti hráefna og hefur þetta gefið mjög góða raun í framleiðslu á fiskafurðum," segir Tryggvi. Mikið eftirlit er haft með hrein- læti og nákvæmum vinnubrögð- um hjá Kötlu og árið 1995 fékk fyrirtækið GÁMESS úttekt. Þetta undirstrikar enn frekar þann ásetning fyrirtækisins að fram- leiða aðeins úrvals vöru og veita góða þjónustu. English Summary Katla - Eðal hf. is an established food producer and wholesaler, founded in 1954. Katla is a specilized ingredient supplier and produces a variety of bind- ing agents, flavours and batters for other producers of food. The company’s flagship of ingredi- ents is a special phosphate blend that is designed to reduce drip and increase value in prod- uction. This blend has been successfully used in the prod- uction of fish products. Katla has a staff of qualified people working in their research laboratory that work in close co- operation with the customers to tailor make ingredients to fulfill the customers’ needs. The company operates according to HACCP standards to assure qu- ality and customer satisfaction. 98 M J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.