Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 39

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 39
37 Erlendir fyrirlesarar. Dr. Steingerður Ellingston hélt fyrirlestur í Háskólanum 14. september 1967 í boði heimspekideildar um samanburðar- bókmenntir. Próf. N. F. Bisgaard frá Tækniháskóla Danmerkur flutti fyr- irlestra í Háskólanum 17. og 18. október 1967. Fjallaði sá fyrri um hið nýja námsfyrirkomulag fyrir stúdenta í byggingaverk- fræði við Tækniháskóla Danmerkur, en hinn síðari nefndist: „Rumklimatiske problemer i nutidigt byggeri". Próf. Jarl Gallén frá Helsingfors flutti tvo fyrirlestra í boði Háskólans, hinn fyrri 16. okt. um sænskt og finnskt í sögu Finnlands, og hinn síðari 19. okt. um sálusorgarastörf föru- munka á miðöldum á Norðurlöndum. Dr. Bjarke Fog, prófessor við Verzlunarháskólann í Kaup- mannahöfn, flutti fyrirlestur í Háskólanum 26. okt. 1967. Fjall- aði fyrirlesturinn um rannsóknir varðandi hagræðingu dreif- ingarkerfisins. Einnig flutti próf. Fog fyrirlestra fyrir háskóla- stúdenta, meðan hann dvaldi hér í október, um samræmið milli verðmyndunarkenninga og verðákvörðunar í reynd. Próf. Pierre Naert frá Abo flutti tvo fyrirlestra í boði Há- skólans 15. og 16. nóvember. Fjallaði sá fyrri um mismunun samhljóða í samstæðuröðum lengdarmunar í íslenzku og fær- eysku, en hinn síðari nefndist: „Spjall um áhrif finnsku á Yfir- kalixmálið í Norður-Svíþjóð.“ Próf. B. N.Semevsky frá Leningradháskóla flutti tvo fyrir- lestra í boði Háskóla Islands 12. og 22. nóvember. Fjallaði sá fyrri um meginreglur um svæðaskiptingu í Sovétríkjunum, en hinn síðari um auðlindasvæði í Sovétríkjunum og hagnýtingu þeirra. Prófessor Stanley Nisbet, forseti heimspekideildar Glasgow- háskóla, flutti fyrirlestur í boði Háskóla Islands og á vegum British Council 8. apríl 1968. Fyrirlesturinn, sem fluttur var á íslenzku, nefndist „Hlutverk skólamannsins í ört vaxandi þjóð- félagi(C. Prófessor Stanley Nisbet er fæddur hér á landi. Prófessor Seve Ljungman frá Stokkhólmsháskóla flutti tvo fyrirlestra í boði lagadeildar 23. og 26. apríl 1968. Fjallaði fyrri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.