Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Qupperneq 49
47
Prófessor Magnús Már Lárusson hafði leyfi frá kennslu í
guðfræðideild þetta háskólaár, og í hans stað kenndu Jón
Hnefill Aöálsteinsson, cand. theol., fil. lic., og Jón Sveinbjörns-
son lektor.
Dr. Þórir Kr. Þórðarson: Gamlatestamentisfræði (ritskýring,
trúarsaga Israels, Inngangsfræði Gamla testamentisins, Israels-
saga), Nýjatestamentisfræði (ritskýring samstofna guðspjall-
anna, hirðisbréfa, Pétursbréfa og Jakobsbréfa), hebreska.
Jóhann Hannesson: Kristileg trúfræði, almenn trúarbragða-
fræði, kennimannleg guðfræði (prédikunarfræði, verklegar
æfingar í ræðugerð), Nýjatestamentisfræði (ritskýring Opin-
berunarbókarinnar), trúarlærdómssaga.
Dósent:
Dr. phil. Róbert A. Ottósson: Lítúrgísk söngfræði.
Lektor:
Jón Sveinbjörnsson: Gríska.
Aukakennari:
Síra Frank M. HaUdórsson: Leiðbeindi um sunnudagaskóla-
hald.
Kennarar í læknadeild og kennslugreinar þeirra:
I lœknisfrœði:
Prófessorar:
Jón Steffensen: Líffærafræði, vefjafræði, fósturfræði.
Júlíus Sigurjónsson, dr. med.: Heilbrigðisfræði.
Snorri Hallgrímsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Sigurður Samúelsson, dr. med.: Lyflæknisfræði.
Davið Davíðsson: Lífefnafræði.
Dr. Steingrímur Báldursson: Efnafræði.
Tómas Hélgason, dr. med.: Geð- og taugasjúkdómafræði.
Dr. Jóhann Axelsson: Lífeðlisfræði.
Ólafur Bjarnason, dr. med.: Sjúkdómafræði, meinafræði og
réttarlæknisfræði.
Gísli Fr. Petersen, dr. med.: Geislalækningar og röntgen-
skoðun.
Pétur H. J. Jákóbsson: Fæðingarhjálp, kvensjúkdómafræði.