Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 50
48
Dósentar:
Ariribjörn Kolbeinsson: Sýklafræði.
Friðrik Einarsson, dr. med.: Handlæknisfræði.
Hannes Þórarinsson: Húð- og kynsjúkdómafræði.
Haukur Kristjánsson: Handlæknisfræði.
Hjalti Þórarinsson: Handlæknisfræði.
Jónas Hallgrímsson: Meinafræði.
Kjartan R. Guðmundsson: Taugasjúkdómafræði.
Kristbjörn Tryggvason: Barnasjúkdómafræði.
Kristján Sveinsson: Augnsjúkdómafræði.
Sigmundur Magnússon: Blóðsjúkdómafræði.
Snorri P. Snorrason: Lyflæknisfræði.
Stefán Ólafsson: Háls-, nef- og eyrnasjúkdómafræði.
Theódór Skúlason: Lyflæknisfræði.
Valtýr Bjarnason: Svæfingar og deyfingar.
Lektorar:
Helgi Ingvarsson: Berklaveiki.
Hrafn Tulinius: Meinafræði.
Aukakennarar:
Prófessor Jón Sigtryggsson: Tannsjúkdómar.
Dósent, dr. Ivar Daníelsson: Lyfjagerðarfræði, verðlagning
lyfja.
Bjarni Jónsson, dr. med.: Bæklunarsjúkdómafræði.
Margrét Guðnadóttir, læknir: Veirufræði.
Váltýr Albertsson, læknir: Endókrínólógía.
Þorkell Jóhannesson, læknir: Lyfjafræði, eiturefnafræði.
Dr. Guðmundur Guðmundsson: Efnafræðirannsókn.
Gunrilaugur Elísson, efnafræðingur: Efnafræðirannsókn.
Hörður Þormar, efnafræðingur: Efnafræðirannsókn.
Sigurður R. Guðmundsson, efnaverkfræðingur: Efnafræði-
rannsókn.
Sigurður V. Hallsson, efnaverkfræðingur: Efnafræðirannsókn.
1 tanrilœkningum:
Prófessor:
Jón Sigtryggsson: Tannlæknisfræði.