Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 69
67
Skrásettir á háskólaárinu:
Skrásettir í upphafi haustmisseris:
180. Anna Halla Kristjánsdóttir, f. í Rochester, Minnesota, 19.
apríl 1946. For.: Kristján Jónasson og Anna Pétursdóttir.
Stúdent 1967 (V). Einkunn: I. 6.42.
181. Arnar Einarsson (áður í heimspekideild).
182. Arnar Guðmundsson, f. á Isafirði 9. jan. 1947. For.: Guð-
mundur Hermannsson lögregluvarðstj. og Herborg Júníus-
dóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: III. 5.68.
183. Árni Kolbeinsson, f. í Reykjavík 17. júlí 1947. For.: Kol-
beinn Jóhannsson endurskoðandi og Áslaug H. Árnadóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 8.78.
184. Atli Vagnsson, f. í Reykjavík 18. júní 1946. For.: Vagn
Jónsson lögfræðingur og Laufey Hólm Sigurðardóttir.
Stúdent 1967 (A). Einkunn: II. 6.73.
185. Jón Baldur Guðlaugsson, f. í Reykjavík 8. des. 1946. For.:
Guðlaugur Stefánsson verzlunarm. og Ólafía Á. Jónsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.95.
186. Bessí Jóhannsdóttir, f. í Reykjavík 5. febr. 1948. For.:
Jóhann Þ. Bessason og Arnheiður Björgvinsdóttir. Stúdent
1967 (R). Einkunn: I. 7.31.
187. Einar Sigurður Ingólfsson, f. í Reykjavík 20. janúar 1946.
For.: Ingólfur Sigurðsson og Viktoría Sveinsdóttir. Stú-
dent 1967 (V). Einkunn: I. 6.27.
188. Elin Þorsteinsdóttir Snædal, f. að Skjöldólfsstöðum á Jök-
uldal 8. nóv. 1946. For.: Þorsteinn Vilhjálmsson Snædal og
Margrét Þorkelsdóttir. Stúdent 1967 (A). Einkunn: I. 8.18.
189. Finnur Torfi Guðmundsson Stefánsson, f. á Akranesi 21.
marz 1947. For.: Stefán Gunnlaugsson skrifstofum. og Gróa
M. Finnsdóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.35.
190. Guðmundur Markússon, f. i Reykjavík 13. apríl 1946. For.:
Markús Guðmundsson og Hallfríður Brynjólfsdótir. Stú-
dent 1967 (V). Einkunn: I. 6.29.
191. Guðmundur Pétursson, f. í Reykjavík 6. maí 1946. For.:
Pétur Guðmundsson og Kristjana Margrét Sigurðardóttir.
Stúdent 1967 (V). Einkunn: I. 6.51.