Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 78
76
159. Steingrímur Blöndal, f. á Siglufirði 19. febr. 1947. For.:
Lárus Blöndal kaupmaður og Guðrún Blöndal. Stúdent
1967 (A). Einkunn: I. 7.27.
160. Sveinbjörn Óskarsson, f. í Reykjavík 6. júlí 1945. For.:
Óskar Sveinbjörnsson og Jóna Ágústsdóttir. Stúdent 1967
(V). Einkunn: I. 6.18.
161. Þórhallur Arason, f. á Húsavík 25. apríl 1947. For.: Ari
Kristinsson og Þorbjörg Þórhallsdóttir. Stúdent 1967 (A).
Einkunn: II. 6.56.
162. Þorsteinn Eðvalds Marinósson, f. á Dalvík 9. ágúst 1947.
For.: Marinó E. Þorsteinsson og Lára Loftsdóttir. Stúdent
1967 (A). Einkunn: I. 7.25.
163. Þorsteinn Thorlacius (áður í læknisfræði).
Skrásettir í upphafi vormisseris:
164. Alexander Georg Árnason, sjá Árbók 1964—65, bls. 59.
165. Bjarni Lúðvíksson (áður í lögfræði).
166. Einar Guðnason, f. í Reykjavík 13. apríl 1939. For.: Guðni
Jónsson og Sigríður Hj. Einarsdóttir. Stúdent 1960 (R).
Einkunn: II. 6.57.
167. Friðþjófur Max Karlsson, f. í Berlín 6. maí 1937. For.:
Carl Schulz og Regína Jónasdóttir. Stúdent 1967 (V). Ein-
kunn: I. 6.40.
168. Hrafn Sigurðsson, f. í Reykjavík 11. sept. 1947. For.: Sig-
urður Jónsson og Kristjana Hafstein. Stúdent 1967 (R).
Einkunn: II. 7.03.
169. Jón Helgi Guðmundsson, f. á Stokkseyri 20. mai 1947.
For.: Guðmundur H. Jónsson og Anna Bjarnadóttir. Stú-
dent 1967 (R). Einkunn: I. 8.08.
170. Magnús Gunnarsson, f. í Reykjavík 6. sept. 1946. For.:
Gunnar Magnússon og Kristín Valdimarsdóttir. Stúdent
1967 (V). Einkunn: I. 6.41.
171. Pétur Axel Pétursson (áður í heimspekideild).
172. Stefán Reynir Kristinsson, f. í Reykjavík 20. sept. 1945.
For.: Kristinn Stefánsson og Dagbjört Jónsdóttir. Stúdent
1966 (R). Einkunn: I. 7.36.