Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1968, Page 87
85
327. Jón Hjartarson (áður í læknisfræði).
328. Jón Grétar Óskarsson, f. á Norðfirði 17. sept. 1947. For.:
Óskar Ágústsson múrari og Anna Jónsdóttir. Stúdent 1967
(R). Einkunn: III. 5.88.
329. Jóna Bjarnadóttir, f. í Reykjavík 29. apríl 1947. For.:
Bjarni Svavars rafveitustarfsmaður og Dagmar Beck.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 7.53.
330. Jónína Lára Einarsdóttir, f. í Reykjavík 1. marz 1947.
For.: Einar Viðar lögfræðingur og Ásta S. Lárusdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: II. 6.19.
331. Júlíana Þórhildur Lárusdóttir, f. í Reykjavík 28. okt. 1947.
For.: Lárus G. Arnórsson heildsali og Ásthildur Sigurgisla-
dóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: I. 8.17.
332. Karl örn Karlsson, f. að Ragnheiðarstöðum í Árnessýslu
7. des. 1946. For.: Karl J. Karlsson raffræðingur og Kristín
Sighvatsdóttir. Stúdent 1967 (R). Einkunn: II. 6.29.
333. Karlína Signý Malmquist, f. á Akureyri 6. júní 1943. For.:
Einar Malmquist Einarsson og María Einarsdóttir. Stú-
dent 1964 (A). Einkunn: I. 7.27.
334. Kolbrún Björk Haraldsdóttir, f. í Reykjavík 13. jan. 1948.
For.: Haraldur Ólafsson og Þóra Finnbogadóttir. Stúdent
1967 (R). Ágætiseinkunn: 9.43.
335. Kristín Gústafsdóttir, f. í Reykjavík 26. marz 1946. For.:
Gústaf E. Pálsson borgarverkfr. og Kristín Guðmundsdóttir.
Stúdent 1967 (R). Einkunn: n. 6.11.
336. Kristín Norðfjörð, sjá Árbók 1962—63, bls. 71.
337. Kristín Oddsdóttir, f. á ísafirði 23. ágúst 1948. For.: Oddur
Friðriksson rafvirki og Álfheiður Guðjónsdóttir. Stúdent
1967 (A). Einkunn: I. 7.57.
338. Kristín Steinsdóttir, f. á Seyðisfirði 11. marz 1946. For.:
Steinn Stefánsson skólastjóri og Arnþrúður Ingólfsdóttir.
Stúdent 1967 (A). Einkunn: II. 6.28.
339. Kristján Elberg Guðmundsson, f. í Grafarnesi, Snæfellsn.s.,
31. okt. 1944. For.: Guðmundur Bjarnason og Guðrún
Björnsdóttir. Stúdent 1967 (L). Einkunn: II. 6.00.
340. Kristján H. Guðmundsson (áður í guðfræði).